Fleiri fréttir

Óvænt barátta um Texas

Frambjóðandi Demókrata í Texas nýtur mikilla vinsælda. Flokkurinn vonast eftir kraftaverki.

Búið að ná í lík fjallgöngumannanna

Níu fjallgöngumenn létu lífið er stormur gekk yfir tjaldbúðir þeirra á fjalli í Himalæjafjöllum í vestanverðu Nepal. Björgunarþyrla náði í lík mannanna í dag eftir að tilraunir til þess í gær báru ekki árangur vegna sterkra vinda.

Enn spyrst ekkert til Marsjeppans Opportunity

Langlífasti könnunarjeppi NASA liggur líklega enn í dvala eftir gríðarlegan sandstorm sem gekk yfir Mars í sumar. Óvíst er hvort hann vakni aftur til lífsins.

Óttast að tala látinna af völdum fellibyls hækki

Þegar er staðfest að sautján manns hafi farist í Bandaríkjunum af völdum fellibylsins Mikaels. Gert er ráð fyrir að fleiri finnist látnir þegar björgunarlið leitar á hamfarasvæðinu um helgina.

Úkraínukirkja sjálfstæð frá þeirri rússnesku

Kirkjuþing rétttrúnaðarkirkjunnar undir stjórn patríarkans í Istanbúl, trúarleiðtoga um 300 milljóna safnaðarbarna og eiginlegs æðsta manns rétttrúnaðarkirkjunnar, ákvað í gær að úkraínska rétttrúnaðarkirkjan fengi sjálfstæði frá hinni rússnesku.

Hægriflokkurinn vill stýra einn

Illa gengur að mynda ríkisstjórn í Svíþjóð nú þegar rúmur mánuður er liðinn frá kosningum. Leiðtogi stærsta flokks hægriblokkarinnar leggur til að flokkurinn myndi minnihlutastjórn einn síns liðs.

Skoða Twitternjósnir

Samfélagsmiðillinn neitar að afhenda rannsakanda upplýsingar um vöktun notenda. Twitter gæti átt yfir höfði sér tugmilljóna evra sekt vegna málsins.

Íhuga aftur að skilja að fjölskyldur á landamærunum

Hvíta húsið skoðar nú aðgerðir sem gætu aftur leitt til þess að skilja að foreldra frá börnum sínum á landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Er þetta gert til þess að sporna við fjölda fólks sem reynir að komast ólöglega yfir til Bandaríkjanna.

Lést við tökur á nýjustu kvikmynd Tom Hanks

James M. Emswiller, meðlimur í tökuliði kvikmyndarinnar You Are My Friend, lést við fall fram af svölum á tökustað myndarinnar í Pennsylvaníuríki í Bandaríkjunum í gær.

Bergbrot heldur áfram á Bretlandi

Hæstiréttur Bretlands taldi ekkert benda til þess að sveitarstjórn þar sem bergbrot er stundað hafi ekki metið mögulega hættu af því nægilega vel.

Farþegaþota rakst utan í vegg í flugtaki

Vélin komst þó á loft með 130 farþega innanborðs og var henni síðan nauðlent í Mumbai, en vélin var að fara frá Trichy áleiðis til Dubai þegar óhappið átti sér stað.

Hætta mönnuðum geimskotum í bili

Er ekki víst hvenær hægt verður að senda fleiri geimfara til geimstöðvarinnar en núverandi áhöfn hennar á að snúa aftur til jarðar í desember.

Yngsta milljarðamæringi Afríku rænt

Lögregla í Tansaníu segir að hinum 43 ára Mohammed Dewji hafi verið rænt af hópi grímuklæddra manna í höfuðborginni Dar es Salaam.

Sjá næstu 50 fréttir