Fleiri fréttir

Kannabis löglegt í Kanada á morgun

Aldarlöng bannstefna líður undir lok. Forsætisráðherrann hefur staðið við kosningaloforð sitt. Kanada annað ríki heims til að lögleiða kannabisefni í afþreyingarskyni. Ítarlegar reglur gilda þó um neyslu, kaup, vörslu og ræktun kanna

Saklaus í steininum síðan 1999

Horace Roberts hafði setið í steininum fyrir morð sem hann framdi ekki síðan 1999, honum var fyrr í mánuðinum sleppt.

Paul Allen látinn

Paul Allen meðstofnandi Microsoft er látinn 65 ára að aldri.

Ítalía braut á rétti transkonu

Sú framkvæmd ítalskra stjórnvalda að meina transkonu að breyta nafni sínu áður en kynleiðréttingarferli lauk fól í sér brot gegn friðhelgi einkalífs hennar.

Óvænt barátta um Texas

Frambjóðandi Demókrata í Texas nýtur mikilla vinsælda. Flokkurinn vonast eftir kraftaverki.

Búið að ná í lík fjallgöngumannanna

Níu fjallgöngumenn létu lífið er stormur gekk yfir tjaldbúðir þeirra á fjalli í Himalæjafjöllum í vestanverðu Nepal. Björgunarþyrla náði í lík mannanna í dag eftir að tilraunir til þess í gær báru ekki árangur vegna sterkra vinda.

Enn spyrst ekkert til Marsjeppans Opportunity

Langlífasti könnunarjeppi NASA liggur líklega enn í dvala eftir gríðarlegan sandstorm sem gekk yfir Mars í sumar. Óvíst er hvort hann vakni aftur til lífsins.

Sjá næstu 50 fréttir