Fleiri fréttir

Systkini þingmanns snúast gegn honum með sláandi auglýsingu

Sex systkini þingmannsins og repúblikans Paul Gosar hafa gefið út auglýsingu þar sem þau hvetja kjósendur í Arizona-ríki Bandaríkjunum til þess að kjósa andstæðing hans, David Brill frambjóðanda demókrata, í þingkosningunum þar í landi í nóvember næstkomandi.

Lögreglustjóri segir af sér vegna ummæla sinna

Lögreglustjóri Bergensýslu í New Jersey fylki Bandaríkjanna hefur nú sagt af sér eftir að upptaka þar sem hann heyrist úthúða svörtu fólki og ríkissaksóknara fylkisins sem er Síki komst í dreifingu.

Styttist í annan leiðtogafundinn

Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta vinnur enn hörðum höndum að því að undir­búa annan leiðtogafund forsetans með Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu. Mike Pompeo utanríkisráðherra sagði í gær að töluverð vinna væri þó fram undan til þess að "tryggja að aðstæðurnar séu réttar“.

Vara kjósendur við tómlæti

Frambjóðendur Repúblikana óttast að íhaldsmenn nenni ekki að mæta á kjörstað í þingkosningum í nóvember. Gætu haldið að sigurinn væri unninn. Ólíklegt þykir að Demókratar nái meirihluta í öldungadeildinni.

Rappmógúllinn fyrrverandi Suge Knight í 28 ára fangelsi

Rappmógúllinn fyrrverabdu Marion Knight, betur þekktur sem Suge Knight, hefur játað á sig manndráp. Knight var gefið að sök að hafa keyrt yfir tvo einstaklinga árið 2015 með þeim afleiðingum að annar þeirra lést. Knight lét sig svo hverfa af vettvangi.

Tveir bitnir af hákörlum á sólarhring

Kona og stúlka eru í alvarlegu ásigkomulagi eftir að hafa orðið fyrir biti hákarla við Hamilton Island, sem er vinsæll ferðamannastaður í Ástralíu.

Vilja lýsa yfir friði fyrir árslok

Leiðtogarnir tveir funduði í þriðja sinn í Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu, á dögunum. Þar sem skref voru tekin í aukinni samvinnu ríkjanna.

Fleiri fórnarlömb parsins stíga fram

Skurðlæknirinn Grant William Robicheaux og kærasta hans Cerissa Riley þvertaka fyrir að hafa byrlað minnst tveimur konum ólyfjan og nauðgað þeim.

Íhuga að byggja Trump-virki í Póllandi

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er að velta því fyrir sér af mikilli alvöru að verða við beiðni ríkisstjórnar Póllands um að byggja nýja herstöð þar í landi.

Ný víglína í gömlu stríði

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur fyrirskipað að gögn sem tengjast Rússarannsókninni svokölluðu, rannsókn Robert Mueller á afskiptum Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum, verði gerð opinber.

Nawaz Sharif sleppt úr fangelsi

Nawaz Sharif, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan, verður sleppt úr fangelsi einungis tveimur mánuðum eftir að hann byrjaði að afplána tíu ára fangelsisdóm fyrir spillingu.

Duga loforð Kim til?

Moon Jae-in og Kim Jong-un, leiðtogar Suður- og Norður-Kóreu samþykktu fjölda aðgerða sem snúa að bættum samskiptum ríkjanna á fundi þeirra í gær.

Kim ætlar að loka skotpöllum og tilraunasvæðum

Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, samþykkti á fundi með Moon Jae-in, forseta Suður-Kóreu, að einum aðal eldflaugaskotpalli ríkisins yrði lokað. Þá stefna ríkin á að afkjarnorkuvopnavæða Kóreu-skaga.

Stefnir í annan fund með Trump

Bandaríski miðillinn Politico sagði í gær að þar í landi fylgdust stjórnvöld náið með fundinum í vikunni og reyndu að komast að því hvort grundvöllur væri fyrir öðrum leiðtogafundi Trumps og Kim

Sjá næstu 50 fréttir