Fleiri fréttir

Vilja atkvæði um Swexit

Tæp 70 prósent Svía eru fylgjandi aðild að Evrópusambandinu, ESB, samkvæmt könnun frá því í maí.

„Glæpur gegn fortíð okkar og komandi kynslóðum“

Niðurskurði og ófullnægjandi viðhaldi er kennt um eldsvoðann í brasilísku borginni Rio de Janeiro á sunnudagskvöld en þá brann þjóðminjasafn landsins til kaldra kola með tilheyrandi tjóni fyrir sögu og menningararfleið þjóðarinnar.

Fundu hræ um 90 afríkufíla í Botsvana

Dýraverndunarsamtökin Elephants Without Borders hafa fundið hræ 87 afríkufíla í Botsvana. Botsvana hefur tekið hart á veiðiþjófnaði í gegnum tíðina. Nýkjörinn forseti hefur þó dregið úr aðgerðunum.

Komu að tómum brunahönum við safnið í Ríó

Embættismenn í Brasilíu telja að rekja megi stórbrunann í elsta og mikilvægasta vísinda- og sögusafni Brasilíu, þjóðminjasafni landsins í Rio de Janeiro, til þess að skrúfað hafði verið fyrir stóran hluta af rekstrarféi safnsins.

Blása á gagnrýni um efnahagslega nýlendustefnu

Xi Jinping, forseti Kína, sagði leiðtogum Afríkuríkja í dag að 60 milljarða dala fjárfestingum Kínverja í heimsálfunni sé ekki ætlað að koma niður á fátækum ríkjum Afríku.

Fjallganga í hægvarpi

Norska ríkisútvarpið (NRK) heldur áfram að feta nýjar slóðir í hinu svokallaða hægvarpi.

Ómetanlegt tjón í stórbruna í Brasilíu

Elsta og mikilvægasta vísinda- og sögusafn Brasilíu, þjóðminjasafn landsins í Rio de Janeiro, varð miklum eldi að bráð í nótt, eða í gærkvöldi að staðartíma.

Markmiðið að Pólland verði líkara Vestur-Evrópu

Formaður pólska íhaldsflokksins PiS, Jaroslaw Kaczynski, sagði í ræðu sinni á flokksþingi í Varsjá í dag að Pólland ætti að halda stöðu sinni innan Evrópusambandsins svo landið geti orðið vestrænna á allan veg.

Grófu upp 7000 ára gamalt þorp

Fornleifafræðingar sem hafa verið að störfum í Nílarósum í Egyptalandi hafa nú fundið leyfar áður ófundinnar mannabyggðar. Talið er að búið hafi verið í þorpinu áður en faraóatímabil Egyptalands hófst.

Sjá næstu 50 fréttir