Fleiri fréttir

Segir Bandaríkin stinga Tyrki í bakið

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, var harðorður í garð Bandaríkjanna á blaðamannafundi í dag þar sem hann sakaði ríkisstjórn Donald Trump um tvískinnung.

Trump gæti verið dreginn til ábyrgðar fyrir ofbeldisverk stuðningsmanna sinna

Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að Donald Trump Bandaríkjaforseti sé sekur um ofbeldishvetjandi orðræðu sem minni á svartasta tímabil 20. aldarinnar. Dómstólar þurfi að skera úr um hvort hægt sé að draga Trump til ábyrgðar fyrir ofbeldisverk sem stuðningsmenn hans kunna að fremja.

Mikið mannfall í bardögum í Afganistan

Varnarmálaráðuneyti Afganistan segir minnst hundrað lögregluþjóna og hermenn hafa fallið í bardögum við Talibana í hinni mikilvægu borg Ghazni.

Obama heldur til Danmerkur

Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, mun taka þátt í pallborðsumræðum í smábænum Kolding í Danmörku í næsta mánuði.

Binda enda á aldarfjórðungsgamla deilu

Ríkin í kringum Kaspíahaf skrifuðu í dag undir samkomulag um skiptingu hafsins milli þeirra. Með því binda þau enda á aldarfjórðungsgamla deilu.

Fjallaljón braust inn og át kött

Herbergisfélagi Kaylu Slaugther gekk fram á heldur óvæntan gest á heimili þeirra í Boulder í Colorado-fylki í vikunni, fjallaljón beið hans á miðju stofugólfinu,

Ríkisstjóri New York játaði óvart lögbrot

Andrew Cuomo ríkisstjóri New York fylkis talaði af sér fyrir frama fjölda fólks í bænum Saranac Lake í uppsveitum New York í vikunni. Þar játaði hann að hafa tekið með sér heim fjöður af Skallaerni sem hann fann á Saranac vatni mörgum árum fyrr.

Hútar fagna ákalli um óháða rannsókn

Sameinuðu þjóðirnar kalla eftir rannsókn á árás sem kostaði tugi barna lífið. Uppreisnarmenn í Jemen fagna kallinu og segjast tilbúnir til samvinnu. Framkvæmdastjóri UNICEF segir árásirnar svartasta dag stríðsins. Sádi-Arabar segjast ætla að rannsaka málið sjálfir.

Stjórnarandstæðingur ákærður í Simbabve

Simbabvesk yfirvöld hafa ákært stjórnarandstæðing fyrir að kynda undir ofbeldi. Hann hafnar sök. Bandaríkin gagnrýna aðgerðir gegn stjórnarandstöðunni og SÞ segja að Sambía gæti hafa framið lögbrot með framsali mannsins.

Omarosa segir Trump vera rasista

Omarosa Manigault Newman, fyrrverandi starfsmaður Hvíta hússins og þar áður keppandi í raunveruleikasjónvarpsþáttum Trump, segir að hann hafi ítrekað notað "N-orðið“ við tökur Apprentice þáttanna og það sé til á upptökum.

Sjá næstu 50 fréttir