Fleiri fréttir

Tyrkir sleppa óvænt grískum hermönnum

Dómstóll í Tyrklandi fyrirskipaði í dag óvænt að tveimur grískum hermönnum sem hafa verið í haldi tyrkneskra yfirvalda síðan í mars, skyldi sleppt.

Minnst 30 látnir í Genúa

Minnst 30 eru látnir eftir að langur kafli stórrar brúar í Genúa á Ítalíu hrundi í morgun.

Slæm áhrif vinnupósts utan vinnutíma

Það getur haft slæm áhrif á heilsu starfsfólks ef það á alltaf að vera til taks til að fylgjast með og svara vinnupóstinum. Þetta getur valdið streitu hjá mökum og haft verri áhrif á fjölskyldulífið en fólk gerir sér grein fyrir.

Aretha Franklin alvarlega veik

Söngkonan sem er þekkt sem Sálardrottningin er 76 ára gömul. Hún er nú á sjúkrahúsi umkringd fjölskyldu og vinum.

Árásin rannsökuð sem hryðjuverk

Enginn lét lífið og enginn særðist alvarlega þegar maður á þrítugsaldri ók Ford Fiesta á fólk við þinghúsið í London.

Ekið á fólk í Lundúnum

Lögreglan í Lundúnum hefur handtekið mann sem ók bíl sínum inn í hóp gangandi vegfarenda.

Kína: Regnbogasilungur = Lax

Kínversk stjórnvöld hafa lýst því yfir að regnbogasilungur og lax séu nægilega skyldar tegundir til að þarlendir fisksalir megi selja þær sem lax.

Áhyggjur af deilunni við Sádi-Arabíu

"Stórundarleg“ deila Kanadamanna og Sádi-Araba veldur verðandi pílagrímum áhyggjum. Deilan hófst út af tísti. Kanadamenn gagnrýndu handtöku baráttukonu og í kjölfarið var sendiherra þeirra sendur úr landi og öll milliríkjaviðskipti voru sett á ís.

Segir Bandaríkin stinga Tyrki í bakið

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, var harðorður í garð Bandaríkjanna á blaðamannafundi í dag þar sem hann sakaði ríkisstjórn Donald Trump um tvískinnung.

Trump gæti verið dreginn til ábyrgðar fyrir ofbeldisverk stuðningsmanna sinna

Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að Donald Trump Bandaríkjaforseti sé sekur um ofbeldishvetjandi orðræðu sem minni á svartasta tímabil 20. aldarinnar. Dómstólar þurfi að skera úr um hvort hægt sé að draga Trump til ábyrgðar fyrir ofbeldisverk sem stuðningsmenn hans kunna að fremja.

Mikið mannfall í bardögum í Afganistan

Varnarmálaráðuneyti Afganistan segir minnst hundrað lögregluþjóna og hermenn hafa fallið í bardögum við Talibana í hinni mikilvægu borg Ghazni.

Sjá næstu 50 fréttir