Fleiri fréttir

Park sakfelld á ný

Park Geun-hye, fyrrverandi forseti Suður-Kóreu, hefur hlotið átta ára dóm fyrir spillingu.

Blæs lífi í Brexit

Dominic Raab, nýr útgöngumálaráðherra Breta sem leiðir samninganefnd Bretlands í viðræðunum um útgöngu úr ESB, sagðist í Brussel í gær vilja kynda upp í viðræðunum.

Fjólublár moli er vinsælastur

Fjólublái molinn í Quality Street boxinu, sem við Íslendingar höfum vanalega kallað Mackintosh, er vinsælastur meðal bresku þjóðarinnar.

Bandarískur ISIS-liði í haldi Kúrda

Ibraheem Musaibli, sem er 28 ára gamall, er einn af nokkrum tugum Bandaríkjamanna sem taldir eru hafa ferðast til Sýrlands og gengið til liðs við Íslamska ríkið.

Trump gegn tilboði Pútín

Forsetinn ætlar ekki leyfa Rússum að yfirheyra bandaríska ríkisborgara og þar á meðal fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í Rússlandi.

Skógareldar um alla Svíþjóð

Skeytingarleysi, hitabylgja og þurrkar valda umfangsmiklum skógareldum sem geisa um nærri gjörvalla Svíþjóð. Ástandið þykir einna verst í Dölunum, Jämtlands- og Gävleborgarlénum. Ítalskar vélar börðust við elda í gær en Svíar biðja um meiri hjálp. Frakkar svara kallinu og senda tvær flugvélar til Svíþjóðar í dag.

Telja sig vita hver eitraði fyrir Skripal

Talið er að lögreglan á Bretlandi hafi borið kennsl á þá sem bera ábyrgð á taugaeitursárás á rússneska fyrrverandi njósnarann Sergei Skripal.

Sló út í réttinum

Rafmagnslaust varð í dómsal í Milimani-dómstólnum í Naíróbí, höfuðborg Kenía, á meðan réttað var yfir fjórtán núverandi og fyrrverandi yfirmönnum ríkisrekna orkufyrirtækisins Kenya Power.

Reka ferðamenn frá sjókvíunum

Lögreglumenn á eftirlitsbátum þurfa reglulega að reka sjóstangaveiðimenn í burtu frá laxeldiskvíum við strendur Noregs.

Æfur yfir leti samlanda sinna

Rodong Sinmun, ríkisdagblað Norður-Kóreu, birti í gær sex fréttir um heimsóknir Kim Jung-un í fyrirtæki þar í landi.

Gantaðist með að hafa myrt eiginkonu sína

Bretinn Stephen Searle var í dag dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa kyrkt eiginkonu sína, eftir að hann hélt fram hjá henni með kærustu sonar þeirra.

Minntust MH17 fjórum árum seinna

Fjölskyldumeðlimir og vinir margra þeirra 298 sem dóu þegar MH17 var skotin niður yfir Úkraínu komu saman í Hollandi í dag

Trump segist hafa mismælt sig

Forsetinn segist trúa niðurstöðum leyniþjónusta Bandaríkjanna um afskipti Rússlands af forsetakosingunum 2016.

Sjá næstu 50 fréttir