Fleiri fréttir

„Ég vil bara faðma hann“

Faðir eins þeirra drengja sem fastir voru í hellinum segir að hann bíði eftir að fá að faðma son sinn og segja honum hvað hann sé hamingusamur að sonurinn hafi komist út heill á húfi. Faðirinn beið fyrir utan hellinn á meðan björgunaraðgerðir stóðu yfir.

Nýnasisti hlaut lífstíðardóm

Þýskur nýnasisti var í morgun dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa myrt 10 manns í upphafi aldarinnar. Öll morðin eru rakin til andúðar konunnar á útlendingum.

Trump verði að virða vini sína

Donald Trump Bandaríkjaforseti mætir síðar í dag á leiðtogafund NATO í Brussel og er búist við hörðum deilum á fundinum.

Kominn til meðvitundar eftir taugaeitrun

Charlie Rowley, sem komst í snertingu við taugaeitrið Novichok, er kominn til meðvitundar eftir að hafa legið meðvitundarlaus á gjörgæsludeildinni á Spítala í Salisbury á Bretlandi frá 30. júní.

Heimsbyggðin fagnar því að drengirnir hafi komist út

Fregnir af því að fótboltadrengjunum tólf og þjálfara þeirra hafi öllum verið bjargað hafa farið eins og eldur um sinu um heimsbyggðina. Þjóðarleiðtogar og knattspyrnulið víða um heim hafa lýst yfir ánægju sinni með það að allir séu heilir á húfi.

Berjast um ösku leiðtogans

Aðstandendur Shoko Ashara, sértrúarsafnaðarleiðtogans sem tekinn var af lífi í síðustu viku, berjast nú um hver þeirra skuli fá að eiga brenndar líkamsleifar hans.

Gerði tengdasoninn að efnahagsráðherra

Eitt fyrsta verk Tyrklandsforsetans Recep Tayyip Erdogan eftir að hann sór embættiseið við upphaf nýs kjörtímabils var að útnefna tengdason sinn sem efnahagsráðherra landsins.

Nítján kafarar komnir inn í hellinn

Vonast er til að fótboltaþjálfaranum og síðustu drengjunum fjórum sem eftir eru í hellinum í norðurhluta Tælands verði bjargað í dag.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.