Fleiri fréttir

Námuslys í Myanmar

15 er látnir hið minnsta eftir að skriða féll á námu í norðurhluta Myanmar í dag.

Lögregla leitar mótmælandans á svifvængnum

Mótmælandi á svifvæng komst í gær framhjá lokunum lögreglu og sveif yfir Trump Turnberry hótelið í Skotlandi í gær. Þar hafði verið sett upp bannsvæði vegna heimsóknar Donald Trump, Bandaríkjaforseta og eiganda hótelsins.

Blæddi úr eyrum farþega Ryanair

Flugvél Ryanair á leið frá Dyflinni til Króatíu neyddist til að lenda í Frankfurt eftir að þrýstingur féll í farþegarými með þeim afleiðingum að blæddi úr eyrum sumra farþega.

Sprengingar fyrir utan heimili kaþólskra leiðtoga í Belfast

Sprengju var kastað að heimili Gerry Adams í gærkvöld en hann er fyrrverandi leiðtogi Sinn Féin og írska lýðveldishersins IRA. Sinn Féin var hinn pólitíski armur IRA en batt enda á vopnaða baráttu eftir friðarsamkomulagið 1998.

Fótboltastrákarnir útskrifast á fimmtudag

Taílensku fótboltastrákarnir sem festust ásamt helli með þjálfara sínum hafa frá björgun verið á Chiang Rai sjúkrahúsinu. Stefnt er að því að þeir yfirgefi það á fimmtudaginn.

Kosningabaráttan kostað tugi lífið

Pakistan Að minnsta kosti 70 fórust í hryðjuverkaárás á kosningafund Lýðflokks Balúkistan (BAP) í bænum Dringarh í Balúkistan í Pakistan í gær.

Thorvald Stoltenberg látinn

Thorvald Stoltenberg, fyrrverandi utanríkisráðherra Noregs lést í dag eftir skammvinn veikindi, 87 ára að aldri.

Flúði hinn langa arm laganna til Íslands

Hinn 30 ára gamli Ranjith Keerikkattil, sem nýlega var sakfelldur fyrir að ofsækja fyrrum samstarfskonu sína flúði dóm til Íslands samkvæmt bandarískum stjórnvöldum.

Hinsegin fólk fagnar áfangasigri

Stjórnvöld á Indlandi tóku stórt skref í réttindabaráttu hinsegin fólks þar í landi í vikunni þegar ákveðið var að Hæstiréttur landsins skyldi ákvarða hvort leyfa ætti kynlíf einstaklinga af sama kyni, sem er enn ólöglegt í landinu.

Vopnahléi lýst yfir í Oromiya

Oromohreyfingin lýsti í gær yfir einhliða vopnahléi í Afríkuríkinu Eþíópíu eftir að þing landsins tók hreyfinguna af lista yfir ólögleg hryðjuverkasamtök.

Trump leggi niður vopnin

Wang Shouwen, undirráðherra viðskipta í Kína, hvatti Bandaríkjastjórn í gær til að „leggja niður vopnin“, það er að segja að afnema nýja tolla á kínverskar vörur svo hægt sé að ganga til viðræðna um viðskipti landanna.

Tvöfalda sekt vegna sölu á sígarettum

Dönsk stjórnvöld vilja tvöfalda upphæð þeirrar sektar sem verslunareigendum er gert að greiða þegar þeir hafa gerst sekir um að selja unglingum yngri en 18 ára sígarettur.

Framlengdu valdatíð forsetans

Suðursúdanska þingið greiddi atkvæði með því í gær að lengja kjörtímabil Salva Kiir forseta og ýmissa annarra kjörinna embættismanna fram til árins 2021.

Erfðaréttur gildir um Facebook

Móðir í Þýskalandi fær aðgang að Facebook-síðu dóttur sinnar sem er látin. Samkvæmt úrskurði hæstaréttar Þýskalands gildir erfðaréttur um rafrænar upplýsingar.

Brjálaðir yfir margra vikna ferð þingmanna á HM

Íbúar Keníu eru margir hverjir afar reiðir eftir að í ljós hefur komið að tuttugu þingmenn keníska þingsins hafi farið í tveggja vikna ferð til Rússlands á HM á kostnað skattgreiðenda.

Kommúnistar koma inn úr kuldanum

Tékkneskir kommúnistar eru komnir með nokkra putta á stjórnartaumana eftir að þeir vörðu ríkisstjórn landsins vantrausti í gær.

Sjá næstu 50 fréttir