Fleiri fréttir

Brexit-samtökin brutu kosningalög

Kosningaeftirlit Bretlandseyja hefur sektað og tilkynnt samtökin sem leiddu baráttuna fyrir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu til lögreglunnar.

Fengu hraunmola í gegnum þakið

Tuttugu og þrír farþegar slösuðust þegar stærðarinnar hraunklumpur hafnaði á ferðaþjónustubát á Havaí.

Segir bölvun hvíla á nafni Simbabve

Nelson Chamisa, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Simbabve, lofaði því í gær að ef hann kæmist til valda myndi hann breyta nafni ríkisins

Innbrotsþjófur reyndist íkorni

Lögregla var kölluð til í Harrow-hverfi í London aðfaranótt laugardags eftir að íbúi þar tilkynnti um innbrot í íbúð sína.

Sennilegast illa mætt til vinnu í París í dag

Parísarbúar fögnuðu sigri á HM fram eftir nóttu. Friðrika Benónýsdóttir rithöfundur hreifst með í gleðinni og spáir lélegri mætingu á vinnustaði borgarinnar í dag. Hún segir dásamlegt að fá að upplifa gleðina með Frökkum í sigurvímu.

Wild Boars boðið á Gothia Cup

Mótshaldarar stærsta knattspyrnumóts unglinga í heimi hafa ákveðið að bjóða taílensku fótboltastrákunum að taka þátt á næsta ári, án endurgjalds.

Föst í bifreið sinni í viku eftir veltu

Hin 23 ára gamla Angela Hernandez sem hafði verið saknað fannst í bíl sínum við fjöruborðið í Big Sur svæði Kalíforníu, þar hafði hún velt bíl sínum heilli viku áður.

Forsætisráðherra Haítí segir af sér vegna mótmæla

Mikil mótmæli hafa átt sér stað í Port-au-Prince höfuðborg Haítí og víðar vegna áforma ríkisstjórnarinnar um að hækka eldsneytisverð. Forsætisráðherrann Jack Guy Lafontant hefur nú beðist lausnar.

Trump vekur reiði Breta með því að hlamma sér í stól Churchills

"Þú móðgaðir þjóðina, réðst á heilbrigðiskerfið okkar, lést drottninguna fara hjá sér, grófst undan sérstaka milliríkjasambandinu, niðurlægðir forsætisráðherrann okkar... og svo sest þú yfirlætisfullur og lætur taka mynd af þér í hægindastól Winstons Churchill!“ – svona hefst grein breska dagblaðsins The Mirror sem er einn reiðilestur yfir Donald Trump Bandaríkjaforseta.

Ísraelskar sprengjur féllu við almenningsgarð í Gaza

Að minnsta kosti tveir unglingspiltar, 15 og 16 ára gamlir, létu lífið í loftárásum Ísraelsmanna á Gaza svæðið í gær. Árásirnar voru þær umfangsmestu sem Ísraelsmenn hafa gert frá því Gaza var að stórum hluta lagt í rúst árið 2014.

Námuslys í Myanmar

15 er látnir hið minnsta eftir að skriða féll á námu í norðurhluta Myanmar í dag.

Lögregla leitar mótmælandans á svifvængnum

Mótmælandi á svifvæng komst í gær framhjá lokunum lögreglu og sveif yfir Trump Turnberry hótelið í Skotlandi í gær. Þar hafði verið sett upp bannsvæði vegna heimsóknar Donald Trump, Bandaríkjaforseta og eiganda hótelsins.

Blæddi úr eyrum farþega Ryanair

Flugvél Ryanair á leið frá Dyflinni til Króatíu neyddist til að lenda í Frankfurt eftir að þrýstingur féll í farþegarými með þeim afleiðingum að blæddi úr eyrum sumra farþega.

Sprengingar fyrir utan heimili kaþólskra leiðtoga í Belfast

Sprengju var kastað að heimili Gerry Adams í gærkvöld en hann er fyrrverandi leiðtogi Sinn Féin og írska lýðveldishersins IRA. Sinn Féin var hinn pólitíski armur IRA en batt enda á vopnaða baráttu eftir friðarsamkomulagið 1998.

Sjá næstu 50 fréttir