Fleiri fréttir

Trump ver stefnu sína í innflytjendamálum

Bandaríkjaforseti hefur varið þá stefnu stjórnar sinnar sem leitt hefur til aðskilnaðar þúsunda barna við foreldra sína á landamærunum Bandaríkjanna og Mexíkó.

Forsaga hörmunganna í Jemen - fyrri hluti

Reglulega berast Íslendingum samhengislitlar fréttir af neyð og skelfingum í Jemen. Þar ríkir stríðsástand og hungursneyð sem gerir landið að versta hörmungasvæði heims um þessar mundir að mati Sameinuðu þjóðanna.

Hótar enn hærri tollum

Bandaríkjaforsetinn Donald Trump hótar að hækka enn frekar tolla á kínverskar vörur.

Klúður í málum fórnarlamba

Rannsókn félagsmálayfirvalda á árunum 2016 og 2017 á 21 dauðsfalli af völdum ofbeldis í nánum samböndum í Svíþjóð leiddi í ljós að í öllum tilfellum hafði brotaþoli leitað aðstoðar hjá yfirvöldum.

Púan dauð

Elsti Súmötru-órangútan heims er dauður. Púan var 62 ára gömul og skilur eftir sig 54 afkomendur.

Amma kyrkti gaupu til dauða

Bandarísk kona kyrkti gaupu til dauða eftir að dýrið hafði ráðist á hana fyrir utan heimili hennar í Georgíu fyrr í þessum mánuði.

Bíl ekið inn í hóp tónleikagesta

Einn er látinn og þrír eru særðir eftir að rútu var ekið á gesti tónlistarhátíðar í hollensku borginni Landgraaf í nótt.

Stór skjálfti í Japan

Hið minnsta þrír eru látnir og rúmlega 200 slasaðir eftir að skjálfti af stærðinni 6.1 reið yfir Osakaborg í Japan.

Forsetinn kennir Demókrötum um að fjölskyldum er sundrað

Hörð stefna bandarískra yfirvalda gegn ólöglegum innflytjendum hefur haft aðskilnað minnst tvö þúsund barna frá foreldrum sínum í för með sér. Trump segir engar breytingar verða gerðar á innflytjendalögum nema fjárheimildir fáist til að reisa vegg milli Bandaríkjanna og Mexíkó. Biblían notuð sem rökstuðningur

Hindranir í veginum þó sátt sé í höfn

Makedónía mun heita Norður-Makedónía eftir að Grikkir og Makedóníumenn sættust á það. Deilan um nafn landsins hefur staðið í áratugi. Þjóðernissinnar beggja ríkja hafa mótmælt.

Eldur blossaði upp í Teslu leikstjóra

Eldur kviknaði fyrirvaralaust í Teslu-bifreið breska leikstjórans Michael Morris í vikunni. Þessu greindi eiginkona hans, leikkonan Mary McCormack, frá á Twitter í gær.

Leitaraðgerðum hætt í Gvatemala

Að minnsta kosti 110 létust og 197 er enn saknað eftir mannskætt eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala fyrr í mánuðinum

Vopnahlé í Níkaragva

Deilur hafa staðið yfir í Mið-Ameríkuríkinu Níkaragva síðan í apríl síðastliðnum. Nú hafa stríðandi fylkingar samið um vopnahlé

Listaskóli Glasgow í ljósum logum

Eldur kom upp í sögufrægri byggingu Listaháskólans í Glasgow í gærkvöld. Endurbætur hafa staðið yfir síðan að húsið brann fyrir 4 árum síðan. Engin slys urðu á mönnum.

Sjá næstu 50 fréttir