Fleiri fréttir

Zuckerberg kemur fyrir Evrópuþing

Zuckerberg verður gert að svara fyrir gjörðir stjórnarmanna en Facebook deildi upplýsingum 87 milljóna notenda með greiningarfyrirtækinu Cambridge Analytica.

Svíar búnir undir stríð í fyrsta sinn frá kalda stríði

Sænsk stjórnvöld hafa endurútgefið bækling með upplýsingum fyrir almenning um hvernig bregðast skuli við stríðsástandi. Bæklingnum hefur ekki verið dreift síðan í kalda stríðinu en var uppfærður á dögunum vegna þeirrar spennu sem ríkir í heiminum um þessar mundir.

Risasalamandran nánast útdauð

Vísindamenn telja að stærsta froskdýr jarðarinnar, hin kínverska risasalamandra, finnist vart lengur í náttúrunni.

Erkibiskup fundinn sekur um hylmingu

Dómstóll í Ástralíu telur sannað að kaþólskur erkibiskup hafi reynt að hylma yfir barnaníð innan kirkjunnar á áttunda áratug síðustu aldar.

Ók yfir fjölskyldu sína

Maður ók á fjölskyldu sína með þeim afleiðingum að tveir létust og þrír slösuðust alvarlega.

Simbabve vill aftur í Breska samveldið

Forseti Simbabve Emmerson Mnangagwa hefur sótt um inngöngu í Breska samveldið, einnig hefur hann boðað til kosninga sem munu fara fram í júlí.

Bjargvætturinn í Dixon hylltur

Lögreglumaðurinn Mark Dallas sem stöðvaði byssumann í Dixon framhaldsskólanum var hylltur sem hetja við útskriftarathöfn skólans.

Paragvæ fylgir fordæmi Bandaríkjanna

Opnun sendiráðs Bandaríkjanna í Jerúsalem hefur opnað fyrir aðrar þjóðir til að gera slíkt hið sama. Paragvæ fetaði í fótspor Bandaríkjanna með opnun sendiráðs síns í dag. Fleiri þjóðir íhuga nú flutning,

Maduro endurkjörinn forseti Venesúela

Fyrrum rútubílstjórinn og sitjandi forseti, Nicolas Maduro, hlaut í gær meirihluta atkvæða í forsetakosningum sem haldnar voru í Venesúela. Ekki eru allir sáttir með framkvæmd og niðurstöður kosninganna.

Með 106 kókaínhylki innvortis

Konan, sem er 25 ára erlendur ríkisborgari, var handtekin á alþjóðaflugvellinum í Delí þann 14. maí síðastliðinn.

Forseti Palestínu lagður inn á sjúkrahús

Forseti Palestínu, Mahmoud Abbas, hefur verið lagður inn á sjúkrahús í Ramallah eftir að hafa fengið háan hita í kjölfar aðgerðar á eyra sem hann undirgekkst í vikunni.

Flugfélagið hafði áður fengið athugasemdir vegna öryggisatriða

Tveir fyrrum flugmenn segja flugvélar í eigu mexíkóska leigufyrirtækisins Damojh, sem leigir út flugvélar, áður hafa fengið kvartanir vegna öryggisatriða. Boeing 737-flugvélin sem brotlenti nærri Jos Martin flugvellinum í Havana var í eigu félagsins.

Arabaríki buðu framboði Trump aðstoð

Sem forseti hefur Trump Bandaríkjaforseti fylgt stefnu sem hugnast Sádí-Arabíu og Sameinuðu arabísku furstadæmunum betur en sú sem Obama og Clinton stóðu fyrir.

Vilja konurnar heim

Norðurkóresk yfirvöld saka Suður-Kóreu um að hafa rænt tólf norðurkóreskum konum árið 2016.

Sjá næstu 50 fréttir