Fleiri fréttir

Menntun Conte véfengd

Um leið og Fimm stjörnu hreyfingin og Bandalagið, popúlistaflokkarnir sem náð hafa samkomulagi um ríkisstjórnarmyndun á Ítalíu, tilkynntu að þeir vildu gera lítt þekkta lögfræðinginn Giuseppe Conte að forsætisráðherra voru stór spurningarmerki sett við menntun Conte.

Tóku sekki af seðlum

Maðurinn sem stýrir rannsókn á umfangsmiklu spillingarmáli fyrrverandi forsætisráðherra Malasíu er snúinn aftur eftir að hann flúði land vegna hótana.

Zuckerberg kemur fyrir Evrópuþing

Zuckerberg verður gert að svara fyrir gjörðir stjórnarmanna en Facebook deildi upplýsingum 87 milljóna notenda með greiningarfyrirtækinu Cambridge Analytica.

Svíar búnir undir stríð í fyrsta sinn frá kalda stríði

Sænsk stjórnvöld hafa endurútgefið bækling með upplýsingum fyrir almenning um hvernig bregðast skuli við stríðsástandi. Bæklingnum hefur ekki verið dreift síðan í kalda stríðinu en var uppfærður á dögunum vegna þeirrar spennu sem ríkir í heiminum um þessar mundir.

Risasalamandran nánast útdauð

Vísindamenn telja að stærsta froskdýr jarðarinnar, hin kínverska risasalamandra, finnist vart lengur í náttúrunni.

Erkibiskup fundinn sekur um hylmingu

Dómstóll í Ástralíu telur sannað að kaþólskur erkibiskup hafi reynt að hylma yfir barnaníð innan kirkjunnar á áttunda áratug síðustu aldar.

Ók yfir fjölskyldu sína

Maður ók á fjölskyldu sína með þeim afleiðingum að tveir létust og þrír slösuðust alvarlega.

Simbabve vill aftur í Breska samveldið

Forseti Simbabve Emmerson Mnangagwa hefur sótt um inngöngu í Breska samveldið, einnig hefur hann boðað til kosninga sem munu fara fram í júlí.

Bjargvætturinn í Dixon hylltur

Lögreglumaðurinn Mark Dallas sem stöðvaði byssumann í Dixon framhaldsskólanum var hylltur sem hetja við útskriftarathöfn skólans.

Paragvæ fylgir fordæmi Bandaríkjanna

Opnun sendiráðs Bandaríkjanna í Jerúsalem hefur opnað fyrir aðrar þjóðir til að gera slíkt hið sama. Paragvæ fetaði í fótspor Bandaríkjanna með opnun sendiráðs síns í dag. Fleiri þjóðir íhuga nú flutning,

Maduro endurkjörinn forseti Venesúela

Fyrrum rútubílstjórinn og sitjandi forseti, Nicolas Maduro, hlaut í gær meirihluta atkvæða í forsetakosningum sem haldnar voru í Venesúela. Ekki eru allir sáttir með framkvæmd og niðurstöður kosninganna.

Með 106 kókaínhylki innvortis

Konan, sem er 25 ára erlendur ríkisborgari, var handtekin á alþjóðaflugvellinum í Delí þann 14. maí síðastliðinn.

Forseti Palestínu lagður inn á sjúkrahús

Forseti Palestínu, Mahmoud Abbas, hefur verið lagður inn á sjúkrahús í Ramallah eftir að hafa fengið háan hita í kjölfar aðgerðar á eyra sem hann undirgekkst í vikunni.

Flugfélagið hafði áður fengið athugasemdir vegna öryggisatriða

Tveir fyrrum flugmenn segja flugvélar í eigu mexíkóska leigufyrirtækisins Damojh, sem leigir út flugvélar, áður hafa fengið kvartanir vegna öryggisatriða. Boeing 737-flugvélin sem brotlenti nærri Jos Martin flugvellinum í Havana var í eigu félagsins.

Sjá næstu 50 fréttir