Fleiri fréttir

Theresa May óskar Írum til hamingju

May sagði að kosningarnar væru glæsileg leið til þess að sýna hvernig lýðræðið virkar með skýrum og ótvíræðum niðurstöðum.

Verkalýðsstéttin rís upp gegn Macron

Mörg þúsund manns fjölmenntu í kröfugöngu víðsvegar um landið til höfuðs stórfelldum niðurskurðaráformum Emmanuels Macron, forseta Frakklands.

Hefur áhrif á meðgöngu

Börn þeirra mæðra, sem notuðu parasetamól á meðgöngu í lengri tíma (meira en 29 daga), eru meira en tvisvar sinnum líklegri til að greinast með ADHD en aðrar mæður.

Fleiri sitja við dánarbeðina

Sjálfboðaliðum sem sitja við dánarbeð, svokölluðum vökukonum, hefur fjölgað á undanförnum árum í Danmörku.

Umfangsmikil leit í Kanada

Lögreglan í Mississauga, Kanada, leitar nú tveggja manna sem gerðu sprengjuárás á indverskan veitingastað í borginni í gær.

Samsung þarf að greiða Apple 57 milljarða vegna einkaleyfa

Bandarískur dómstóll hefur dæmt suður-kóreska raftækjaframleiðandann Samsung til að greiða tölvufyrirtækinu Apple meira en fimmtíu og sjö milljarða íslenskra króna fyrir brot gegn einkaleyfum tengdum hönnun snjallsíma.

Kjörstaðir opnir á Írlandi

Kjörstaðir hafa nú verið opnaðir á Írlandi vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um fóstureyðingar í landinu.

Olli vonbrigðum með því að aflýsa fundinum

Donald Trump mun ekki funda með Kim Jong-un í Singapúr í júní. Aflýsti fundinum vegna reiði Norður-Kóreumanna sem hótuðu kjarnorkustríði og kölluðu varaforsetann heimskingja. Ekki er þó öll von úti enn, að mati skýranda BBC.

Trump hættur við að hitta Kim

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur sent bréf til Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, þar sem hann aflýsir fundi þeirra sem til stóð að halda í Singapúr þann 12. júní.

Trump og bandamenn magna upp „njósnahneyksli“

Ekkert hefur komið fram sem bendir til þess að FBI hafi njósnað óeðlilega um framboð Donalds Trump. Vangaveltur um slíkt hafa gengið fjöllum hærra í fjölmiðlum sem eru hallir undir forsetann.

Elon Musk stofnar sannleikssíðuna Pravda

Elon Musk, framkvæmdastjóri rafbílaframleiðandans Tesla, segist ætla að setja á laggirnar vefsíðu sem hjálpi fólki að meta sannleiksgildi frétta.

Lestarslys á Ítalíu

Tveir eru látnir og hið minnsta 18 slasaðir eftir að lest ók á flutningabíl á norðanverðri Ítalíu í gær.

Hafnar því að Martin Luther King hefði stutt Trump

Bernice King, dóttir mannréttindaleiðtogans Martins Luther King, segist forviða á ummælum fyrrverandi ráðgjafa Trumps Bandaríkjaforseta sem sagði að King myndi vera stoltur af afrekum Trumps ef hann væri á lífi í dag.

Sjá næstu 50 fréttir