Fleiri fréttir

Vinsælasta viskí Japans að þrotum komið

Japanski áfengisframleiðandinn Suntory hefur ákveðið að hætta að selja tvær vinsælustu vískitegundir sem fyrirtækið framleiðir vegna of mikillar eftirspurnar.

Réðust á lögreglustöð vopnaðir samúræja-sverðum

Indónesíska lögreglan skaut fjóra menn til bana í morgun eftir að þeir réðust á lögreglustöð í bænum Riau á Súmötru, vopnaðir japönskum samúræja-sverðum. Fimmti árásarmaðurinn var handtekinn og einn lögreglumaður lét lífið.

Lög um líknardauða felld úr gildi í Kaliforníu

Dómari í Kaliforníu hefur fellt úr gildi lög um líknardráp vegna formgalla. Lögin voru samþykkt fyrir þremur árum og voru afar umdeild. Samkvæmt þeim gátu dauðvona sjúklingar, sem eiga minna en hálft ár eftir ólifað að mati lækna, farið fram á að vera gefin banvæn lyf í stað líknandi meðferðar.

Kellogg flýr frá Venesúela

Bandaríski morgunkornsframleiðandinn Kellogg hefur ákveðið að stöðva framleiðslu sína í Venesúela sökum bágs efnahagsástands landsins.

Vonarstjarnan laus úr haldi

Malasíska stjórnmálamanninum Anwar Ibrahim hefur verið sleppt úr fangelsi, sem ætlað er að marki endurkomu hans í þarlend stjórnmál.

Fundu klúra brandara í dagbók Önnu Frank

Nýleg ljósmyndatækni hefur afhjúpað tvær áður óþekktar blaðsíður úr dagbók Önnu Frank, sem meðal annars innihalda klúra brandara og vangaveltur hennar um kynlíf.

Rannsakað af stríðsglæpadómstólnum

Um tólf þúsund hafa særst í mótmælum á Gazaströndinni frá marslokum. Öryggisráðið fundaði í gær vegna mannfallsins á sunnudag. Aðalsaksóknari stríðsglæpadómstólsins fylgist náið með málum.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.