Fleiri fréttir

Þjóðþing Kúbu velur arftaka Castros

Þjóðþing Kúbu kemur saman í dag og á morgun til að velja arftaka Raúls Castro, forseta landsins. Hann tók við af bróður sínum Fídel árið 2006, sem hafði stjórnað landinu frá kommúnistabyltingunni 1959.

Forstjóri CIA fundaði með Kim Jong-un

Mike Pompeo, forstjóri bandarísku leyniþjónustunnar CIA og verðandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er sagður hafa ferðast til Pjongjang, höfuðborgar Norður-Kóreu, þar sem hann á að hafa fundað með leiðtoga ríkisins, Kim Jong-un.

Fulltrúar Efnavopnastofnunar vonast til að komast til Douma

Sérfræðingar Efnavopnastofnunarinnar gera ráð fyrir því að fara til Douma í dag. Þeir segja að sýrlensk og rússnesk stjórnvöld hafi hingað til bannað þeim að skoða svæðið þar sem efnavopnum var beitt. Óttast er að sönnunargögn

Vilja bann við umskurði

Ungliðahreyfingar borgaraflokkanna þriggja í Danmörku, Venstre, Frjálslynda bandalagsins og Danska þjóðarflokksins, lýsa yfir stuðningi við borgaratillögu sem lögð hefur verið fram þar í landi um bann við umskurði drengja yngri en 18 ára.

Barbara Bush látin

Bush var eiginkona 41. forseta Bandaríkjanna og móðir þess 43.

Einn lést þegar þotuhreyfill sprakk

Fréttir hafa verið um að kona hafi næstum því sogast út úr vélinni, en ekki liggur fyrir hvort að hún sé farþeginn sem lét lífið.

Fyrsta kvikmyndahús Sádí Arabíu í 35 ár

Bann við sýningu kvikmynda í Sádí Arabíu fellur formlega úr gildi á morgun þegar bandaríska ofurhetjumyndin Black Panther verður frumsýnd í höfuðborginni Riyadh.

Yfirlýsingar um heimkomu fáránlegar

Yfirlýsing stjórnvalda í Mjanmar um að fimm manna Róhingjafjölskylda hafi snúið aftur heim til Rakhine-héraðs er fáránleg og farsi.

Sagðir hafa grýtt stúlku til dauða

Réttarhöld hófust í gær yfir átta mönnum, ákærðum fyrir að hafa nauðgað og myrt átta ára gamla stúlku í Jammu- og Kasmír-héraði Indlands.

Fá að rannsaka Douma

Rannsakendur Efnavopnastofnunarinnar (OPCW) munu fá aðgang að Douma í Sýrlandi í fyrramálið.

Rússneskur blaðamaður deyr eftir dularfullt fall

Rússneski rannsóknarblaðamaðurinn Maxim Borodin fannst alvarlega slasaður eftir fall úr íbúð sinni á fimmtu hæð fjölbýlishúss í Yekaterinburg í Rússlandi. Hann lést síðar á sjúkrahúsi.

Fangar gengu berserksgang í Suður-Karólínu og myrtu sjö

Sjö eru látnir og sautján sárir eftir að fangar gengu berserksgang í fangelsi í Suður Karólínu í Bandaríkjunum í nótt. Sjónarvottar segja að bæði lík og særðir hafi legið í stöflum á göngunum eftir að fangaverðir stöðvuðu átökin í morgun.

Aðeins fimmtungur Færeyinga trúir þróunarkenningu Darwins

Aðeins fimmtungur Færeyinga telur að þróunarkenning Darwins eigi við rök að styðjast og rúmlega helmingur aðspurðra trúir sköpunarsögu Biblíunnar bókstaflega. Þetta eru niðurstöður fjólþjóðlegrar skoðanakönnunar á vegum greiningarfyrirtækisins Ipsos. Hvergi annarsstaðar í Evrópu er svo lítill stuðningur við þróunarkenninguna.

Eiturgas da Vincis og Churchills - blóðug saga efnavopnahernaðar

Loftárásir Bandaríkjamanna, Breta og Frakka í Sýrlandi hafa vakið sterk viðbrögð um allan heim en yfirlýstur tilgangur þeirra var að bregðast við efnavopnaárás stjórnarhersins. Mannréttindasamtökin Human Rights Watch segja að efnavopnum hafi verið beitt minnst 85 sinnum síðan borgarastríð braust út í Sýrlandi árið 2011. Í flestum tilvikum voru árásirnar á yfirráðasvæði uppreisnarmanna en þær hafa einnig beinst gegn stjórnarhermönnum.

Rannsakendur fá ekki aðgang að Douma

Minnst 40 og allt að 75 manns eru sagðir hafa fallið í efnavopnaárás stjórnarhers Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, í Douma þann 7. apríl og um 500 manns leituðu sér aðhlynningar samkvæmt Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni.

Umdeild réttarhöld hafin í Tyrklandi

Handtaka prestsins Andrew Brunson, sem hafði búið og starfað um árabil í Tyrklandi, hefur valdið deilum á milli Bandaríkjanna og Tyrklands.

Comey talaði í fyrirsögnum

James Comey, fyrrverandi forstjóri bandarísku alríkislögreglunnar, var ekkert að skafa af því í fyrsta sjónvarpsviðtalinu sem birtist eftir að endurminningar hans, A Higher Loyalty, komu út vestanhafs.

Tveir milljarðar í öryggisgæslu forstjóra

Stjórnendur Facebook segja að fyrirtækið hafi á síðustu árum greidd 20 milljónir Bandaríkjadala, sem nemur tæplega tveimur milljörðum íslenskra króna, í öryggisgæslu fyrir forstjórann og stofnandann Mark Zuckerberg.

Réðst með penna að flugþjóni

Karlmaður er nú í haldi kínversku lögreglunnar eftir að hafa ógnað flugþjóni Air China með penna í gærmorgun.

Sjá næstu 50 fréttir