Fleiri fréttir

Segja ummæli Boris viðurstyggð

Rússneskir stjórnmálamenn eru æfir yfir samlíkingum Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, á HM í Rússlandi við Ólympíuleikana í Þýskalandi nasismans árið 1936

Repúblikanar samþykkja að hætta Rússarannsókn

Þingnefnd sem rannsakaði afskipti Rússa af forsetakosningunum árið 2016 hefur samþykkt að ljúka rannsókninni og birta skýrslu um niðurstöðurnar. Demókratar gagnrýna ákvörðunina.

Lögmaður Trump hættur

John Dowd, aðallögmaður Donald Trump forseta Bandaríkjanna, í málefnum sem tengjast rannsókn sérstaks saksóknara á meintum afskiptum Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum er hættur störfum fyrir forsetann.

Gafst stuttur tími til að bregðast við

Lögreglan í Tempeborg í Arizona hefur birt myndband sem sýnir það sjálfkeyrandi bíll, á vegum akstursþjónustunnar Uber, ók á gangandi vegfaranda með þeim afleiðingum að hann lést.

Stúlkurnar frá Dapchi lausar

Hryðjuverkasamtökin Boko Haram skiluðu í gær 105 stúlkum sem rænt var úr skóla í bænum Dapchi á dögunum.

Sarkozy ákærður fyrir spillingu

Nicolas Sarkozy, fyrrverandi forseti Frakklands, var í dag ákærður fyrir spillingu og að hafa fjármagnað kosningabaráttu sína á ólöglegan hátt.

Forseti Perú segir af sér vegna atkvæðakaupa

Myndband kom fram sem virtist sýna bandamenn forsetans bjóða stjórnarandstöðuþingmönnum ábatasama samninga við ríkið í skiptum fyrir atkvæði þeirra gegn ákæru í þinginu.

Xabi Alonso sakaður um skattsvik

Baskneski knattspyrnumaðurinn á að hafa skotið undan tveimur milljónum evra vegna tekna sem hann gaf ekki upp til skatts á Spáni.

Ákærður fyrir morðið á Justine Damond

Damond var skotin til bana í júlí síðastliðnum eftir að hafa hringt í neyðarlínuna. Í símtalinu tilkynntu hún um nauðgun sem hún taldi að væri að eiga sér stað í húsasundi nærri heimili hennar.

Sprengjumaðurinn í Texas talinn látinn

Maðurinn sem grunaður er um að hafa framið röð sprengjuárása í Austin í Bandaríkjunum eða grennd við borgina er látinn eftir umfangsmikla lögregluaðgerð.

Tyrkir segja SÞ hljóma eins og hryðjuverkamenn

Utanríkisráðuneyti Tyrklands sagði í yfirlýsingu í gær að skýrsla Sameinuðu þjóðanna um langvarandi neyðarástand þar í landi hljómaði eins og málflutningur hryðjuverkasamtaka.

Fullviss um að lögreglan finni þá sem eitruðu fyrir Skripal

Neil Basu, yfirmaður hryðjuverkadeildar lögreglunnar í London sem rannsakar árásina á fyrrverandi rússneska njósnaranna Sergei Skripal og dóttur hans Yuliu í Salisbury í byrjun mánaðarins, kveðst fullviss um það að rannsókn lögreglu muni leiða í ljós hver eða hverjir eitruðu fyrir feðginunum.

Ringo Starr sæmdur riddaratign

Ringo sem heitir réttu nafni Richard Starkey er ekki búinn að ákveða hvort hann vilji vera titlaður Sir Ringo Starr eða Sir Richard Starkey.

Hafa meiri áhyggjur af Kína en Norður-Kóreu

Varnarmálaráðherra Japan sagði fyrr í mánuðinum að umsvif Kínverja nærri Japan hefðu aukist og ríkið væri að byggja upp getuna til að teygja anga sína til fjarlægra hafa.

Sjá næstu 50 fréttir