Fleiri fréttir

Rússar vísa 23 breskum erindrekum úr landi

Um er að ræða svar Rússlands við brottvísun 23 rússneskra erindreka úr Bretlandi í kjölfar taugaeiturssárásarinnar gegn rússneskum njósnara og dóttur hans í Bretlandi.

Ríkissaksóknari tætir teflonið utan af Zuma

Fyrrverandi forseti Suður-Afríku dreginn fyrir dóm. Ákærður fyrir fjárdrátt, spillingu, fjársvik og peningaþvætti. Zuma neitar þó sök og mun væntanlega verjast með kjafti og klóm þótt hann geti ekki lengur treyst á stuðning ríkisins.

Efast ekki um ásakanirnar í garð Rússa

Atlantshafsbandalagið styður þétt við bakið á Bretum í Skrípal-deilunni. Jeremy Corbyn efast enn og nýtur ekki stuðnings tuga þingmanna flokks síns. Rússar hafa ekki áhyggjur af alþjóðlegum stuðningi við Breta.

Segja Glushkov hafa verið myrtan í London

Lögreglan í London hefur hafið morðrannsókn vegna dauða rússneska flóttamannsins Nikolai Glushkov, sem fannst látinn á heimili sínu í byrjun vikunnar.

Beina spjótum sínum að Pútín

Vesturveldin segja í sameiginlegri yfirlýsingu að Rússar hafi framið svívirðilegan glæp með því að ráðast á Sergei Skrípal og dóttur. Rússar neita enn sök.

Refsa Rússum fyrir afskiptin

Ríkisstjórn Donald Trump hefur staðfest refsiaðgerðir gegn Rússlandi vegna afskipta yfirvalda þar af forsetakosningunum árið 2016 og tölvuárása.

Geimsjónauki NASA á síðustu dropunum

Kepler-geimsjónaukinn hefur fundið aragrúa fjarreikistjarna frá því að honum var skotið á loft árið 2009. Leiðrangrinum lýkur á næstu mánuðunum.

Plastagnir finnast í vatni á flöskum

Tilraunir sem gerðar voru á drykkjarvatni frá ellefu stórum vörumerkjum sem selja vatn á flöskum sýna að örsmáar plastagnir var að finna í vatninu í nær öllum tilfellum.

Lögsækja framleiðendur leikrits eftir bók Harper Lee

Dánarbú Harper Lee, skáldkonunnnar sem skrifaði eina áhrifamestu skáldsögu tuttugustu aldar, To Kill a Mockingbird, hefur lögsótt framleiðendur leikrits sem verið er að gera upp úr bókinni á Broadway.

Brosnan segir svindlað á sér

Leikarinn Pierce Brosnan hefur tjáð indverskum stjórnvöldum að honum finnst sem fyrirtæki, sem fékk hann til að auglýsa vöruna sína þar í landi, hafi svindlað á sér.

Mestu brottvísanir í áratugi

Deila Rússa og Breta vegna Skripal-málsins harðnar. Tugum erindreka vísað á brott. Rússar ósáttir og hóta gagnaðgerðum. Formaður Verkamannaflokksins hneykslar Theresu May.

Sjá næstu 50 fréttir