Fleiri fréttir

Breytt staða á Kóreuskaga

Forseti Suður-Kóreu og einræðisherra Norður-Kóreu, Kim Jong-un, munu eiga sinn fyrsta fund í apríl. Beinni línu á milli leiðtoganna verður komið á.

Elsta flöskuskeyti heims sent af þýskum sjómönnum

Fjölskylda í Perth í Ástralíu hefur fundið elsta flöskuskeyti í heimi sem vitað er um. Skeytið í flöskunni er dagsett þann 12. júní 1886 og því eru tæp 132 ár síðan það var sett í sjó.

32 fórust í flugslysi

32 létust er rússnesk flutningavél hrapaði í grennd við hafnarbæinn Latakiu í Sýrlandi í dag. BBC greinir frá.

Hóteleigandi lagði Trump

Aðaleigandi lúxushótels í Panamaborg fer nú aftur með stjórn byggingarinnar eftir að honum tókst að leggja The Trump Organization, sem hafði farið með rekstur hótelsins, fyrir þarlendum dómstólum.

Rændu hálfum milljarði á örfáum mínútum

Á rúmum sex mínútum tókst hópi þjófa í Brasilíu að stela 5 milljónum bandaríkja dala, rúmlega hálfum milljarði íslenskra króna, sem hafði verið um borð í þotu Lufthansa.

Stjórnarliðar hafa náð þriðjungi Austur-Ghouta á sitt vald

Hermenn ríkisstjórnar Bash­ars al-Assad Sýrlandsforseta og aðrir bandamenn hans hafa tekið rúman þriðjung Austur-Ghouta. Assad-liðar hafa sett gífurlegan þunga í sókn sína undanfarnar vikur og drepið rúmlega 700 í árásum sínum, þar af fjölmörg börn.

Fá ekki báðar að vera skráðar foreldri

Frakkland braut ekki gegn réttindum tveggja samkynhneigðra kvenna með því að neita að skrá þær báðar sem foreldra barna þeirra. Þetta er niðurstaða Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE).

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.