Fleiri fréttir

Cruz leggur spilin á borðið

Hinn 19 ára gamli Nikolas Cruz, sem sakaður er um að hafa myrt 17 manns í framhaldsskóla í Flórída á miðvikudag, hefur játað á sig verknaðinn.

„Trump! Vinsamlegast gerðu eitthvað!“

Tilfinningaþrungið viðtal bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar CNN við móður stúlku sem lést í skotárásinni í Flórída í gær hefur vakið mikla athygli.

Bretar saka Rússa um NotPetya árásina í fyrra

Árásin beindist að mestu gegn Úkraínu en gagnagíslatökufaraldurinn NotPetya var hannaður til þess að dreifa sér og dreifði hann sér víða um Evrópu og kostaði fyrirtæki fúlgur fjár.

Ruud Lubbers látinn

Ruud Lubbers, fyrrverandi forsætisráðherra Hollands, er látinn, 78 ára að aldri.

Zuma sagði af sér í skugga vantrausts

Jakcob Zuma, forseti Suður-Afríku, sagði af sér í gærkvöld. Atkvæðagreiðsla um vantrauststillögu var yfirvofandi í dag. Líklegt að leiðtogi Afríska þjóðarráðsins taki við af Zuma.

Vill að herinn hverfi frá Afrin

Herlið Tyrklands í Afrin-héraði Sýrlands ætti að snúa heim og láta af aðgerðum gegn YPG, hersveitum sýrlenskra Kúrda

Líkamsleifar de Araujo fundnar

Líkamsleifar Maelys de Araujo, níu ára gamallar stúlku sem hvarf í brúðkaupi í ágúst hafa verið fundnar.

Sjá næstu 50 fréttir