Fleiri fréttir

Jokhang hof í Tíbet logaði

Gríðarmikill eldur braust út á einum heilagasta stað Tíbet, Jokhang-hofi, í gærkvöldi. Hofið hefur verið kallað "hjarta Búddisma í Tíbet,“ og hafa íbúar Tíbet miklar áhyggjur af stöðu mála.

„Skammist ykkar“

Emma Gonzalez, einn nemandanna sem lifði af skotárás í Marjorie Stoneman Douglas High School á miðvikudag, kallaði eftir strangari skotvopnalöggjöf og gagnrýndi forsetan harðlega í gær.

Kennir Rússarannsókn um mistök í máli Cruz

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur gagnrýnt bandarísku alríkislögregluna, FBI, fyrir að hunsa ábendingar um Nikolas Cruz sem myrti 17 manns í framhaldsskóla í Flórída á miðvikudag.

Cruz leggur spilin á borðið

Hinn 19 ára gamli Nikolas Cruz, sem sakaður er um að hafa myrt 17 manns í framhaldsskóla í Flórída á miðvikudag, hefur játað á sig verknaðinn.

„Trump! Vinsamlegast gerðu eitthvað!“

Tilfinningaþrungið viðtal bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar CNN við móður stúlku sem lést í skotárásinni í Flórída í gær hefur vakið mikla athygli.

Bretar saka Rússa um NotPetya árásina í fyrra

Árásin beindist að mestu gegn Úkraínu en gagnagíslatökufaraldurinn NotPetya var hannaður til þess að dreifa sér og dreifði hann sér víða um Evrópu og kostaði fyrirtæki fúlgur fjár.

Ruud Lubbers látinn

Ruud Lubbers, fyrrverandi forsætisráðherra Hollands, er látinn, 78 ára að aldri.

Sjá næstu 50 fréttir