Fleiri fréttir

Íranska skipið Sanchi lekur olíu í tonnavís

Íranska olíuflutningaskipið Sanchi, sem sökk í gær eftir að hafa staðið í ljósum logum á Austur-Kínahafi undanfarna viku, lekur nú olíu. Skipið var á leið til Kína með 136.000 tonn af hráolíu, alls um 960.000 tunnur, og er mengunin ekki sjáanleg á yfirborðinu að því er BBC greinir frá.

Fráleitt að flóttamaður verði forseti Katalóníu

Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu, má ekki verða forseti héraðsins aftur nú, eftir að aðskilnaðarsinnar héldu meirihluta sínum í héraðsþingkosningum í desember.

Fuglar kveikja skógarelda

Ránfuglar kveikja skógarelda til að hrekja bráð sem þeir veiða úr fylgsnum sínum. Frá þessu er greint í vísindaritinu Journal of Ethnobiology.

Rottur fá uppreist æru eftir aldalangar deilur

Svo virðist sem rottur beri ekki mesta ábyrgð þegar kom að útbreiðslu svartadauða, sem varð tugmilljónum að bana á fjórtándu og fimmtándu öld, ef marka má nýja rannsókn vísindamanna frá Noregi og Ítalíu.

Forsætisráðherra Spánar hótar Katalónum

Spænska landsstjórnin tók yfir stjórn Katalóníu eftir sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsstjórnarinnar í haust. Hún gæti haldið í yfirráðin ef fyrrverandi forseti héraðsstjórnarinnar verður endurkjörinn.

Lofa umbótum á sjöunda degi mótmæla

Mikil mótmæli hafa verið í Túnis undanfarna viku nú þegar sjö ár eru liðin frá arabíska vorinu. Mótmælendum þykir ekkert hafa breyst en ríkis­stjórnin lofaði í gær 7,2 milljarða innspýtingu í velferðarkerfið.

Ummælum Trump hefur verið mótmælt víða

Ummælum Bandaríkjaforseta um innflytjendur frá skítalöndum hefur verið mótmælt víða og hafa sendiráð Bandaríkjanna í nokkrum Afríkuríkum verið krafin formlegs rökstuðnings.

Chelsea Manning í framboð

Chelsea Manning, sem dæmd var í 35 ára fangelsi fyrir að leka gögnum til Wikileaks, sækist eftir því að verða kjörin öldungardeildarþingmaður fyrir demókrata í Maryland í Bandaríkjunum

Donald Trump við hestaheilsu

Læknisskoðunin fór fram í Bethesda í Maryland-ríki á föstudag og stóð yfir í þrjár klukkustundir.

Líkfundur í Noregi

Aðstandendur Janne Jemtland, konunnar sem saknað hefur verið á svæðinu síðan fyrir áramót, hafa verið látnir vita af líkfundinum.

Steven Seagal sakaður um nauðgun

Hasarleikarinn Steven Seagal hefur verið sakaður um að hafa nauðgað aukaleikara við tökur á kvikmyndinni On Deadly Ground árið 1993.

Hinn reynslulitli Weah lofar óútskýrðum breytingum í Líberíu

George Weah tekur við forsetaembætti í Líberíu á næstunni. Knattspyrnusamfélagið samgleðst honum. Ríkið á sér sögu blóðugra átaka. Er með skáldaða háskólagráðu og hefur ekki útskýrt stefnu sína. Verðandi varaforseti vill dauðarefsingu við samkynhneigð.

Stefna á nýja ríkisstjórn um páska

Kristilegir demókratar og Sósíal demókratar náðu samkomulagi í nótt um að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður í Þýskalandi.

Sjá næstu 50 fréttir