Fleiri fréttir

Merkustu fornleifafundir nýliðins árs

Mikið var um merka fornleifafundi á nýliðnu ári sem sýnir, svo ekki verði um villst, fram á að sífellt sé verið að endurskrifa mannkynssöguna.

Vonarstjarna Black Lives Matter-hreyfingarinnar er látin

Erica Garner helgaði líf sitt baráttu fyrir réttindum þeldökkra Bandaríkjamanna eftir að faðir hennar, Eric Garner, lést eftir að lögreglumaður tók hann kverkataki á götum New York-borgar árið 2014.

Átökin stigmagnast í Íran

Íranskir borgarar hafa mótmælt í fjölda borga síðustu þrjá daga. Mótmælunum virðist ekki ætla að linna og komið hefur til átaka milli borgara og lögreglu.

„Heimurinn fylgist með“

Umfangsmikil mótmæli hafa átt sér stað gegn stjórnvöldum Íran í nokkrum borgum landsins.

Íslensku pari hótað handtöku á flugvelli

Lögreglumenn ráku Hafstein Regínuson og James McDaniel frá borði flugvélar í Baltimore í Bandaríkjunum skömmu fyrir jól. Þeir telja fordóma gegn samkynhneigðum einu mögulegu ástæðuna fyrir aðgerðum lögreglunnar.

Stafar enn ógn af starfsemi ISIS

Árinu 2017 er að ljúka og kalífadæmi ISIS er í molum. Samtökin eru þó enn fullfær um að beita skæruhernaði. Það sást greinilega í gær þegar sjálfsmorðssprengjuárás kostaði 41 lífið í Kabúl, höfuðborg Afganistans.

Grænlendingar auka veiðar á hvítabjörnum

Grænlensk stjórnvöld hafa aukið veiðikvóta á hvítabirni við Vestur- og Norður-Grænland um 21 prósent á næsta ári. Ástæðan er ný talning hvítabjarna.

Obama varar við hættum samfélagsmiðla

Barack Obama segist hafa áhyggjur af því að aukin notkun samfélagsmiðla verði til þess að fólk hundsi staðreyndir og hlusti einungis á fréttir sem ýta undir eigin skoðanir.

Börn notuð sem skiptimynt

Háttsettur embættismaður hjá Sameinuðu þjóðunum segist óttast að veik börn, sem bíða þess nú að verða flutt frá stríðshrjáðu hverfi í Damaskus í Sýrlandi, séu notuð sem spilapeningar í samningaviðræðum uppreisnarmanna og stjórnarhersins.

Sjá næstu 50 fréttir