Fleiri fréttir

Íslensku pari hótað handtöku á flugvelli

Lögreglumenn ráku Hafstein Regínuson og James McDaniel frá borði flugvélar í Baltimore í Bandaríkjunum skömmu fyrir jól. Þeir telja fordóma gegn samkynhneigðum einu mögulegu ástæðuna fyrir aðgerðum lögreglunnar.

Stafar enn ógn af starfsemi ISIS

Árinu 2017 er að ljúka og kalífadæmi ISIS er í molum. Samtökin eru þó enn fullfær um að beita skæruhernaði. Það sást greinilega í gær þegar sjálfsmorðssprengjuárás kostaði 41 lífið í Kabúl, höfuðborg Afganistans.

Grænlendingar auka veiðar á hvítabjörnum

Grænlensk stjórnvöld hafa aukið veiðikvóta á hvítabirni við Vestur- og Norður-Grænland um 21 prósent á næsta ári. Ástæðan er ný talning hvítabjarna.

Obama varar við hættum samfélagsmiðla

Barack Obama segist hafa áhyggjur af því að aukin notkun samfélagsmiðla verði til þess að fólk hundsi staðreyndir og hlusti einungis á fréttir sem ýta undir eigin skoðanir.

Börn notuð sem skiptimynt

Háttsettur embættismaður hjá Sameinuðu þjóðunum segist óttast að veik börn, sem bíða þess nú að verða flutt frá stríðshrjáðu hverfi í Damaskus í Sýrlandi, séu notuð sem spilapeningar í samningaviðræðum uppreisnarmanna og stjórnarhersins.

Smíðuðu hæsta legóturn í heimi

Borgarstarfsmenn og sjálfboðaliðar í Tel Avív í Ísrael lögðu í dag lokahönd á smíði hæsta turns í heimi sem einvörðungu er gerður úr legó-kubbum.

Fékk 284 milljarða dala rafmagnsreikning í hendurnar

Mary Horomanski, íbúi í Erie-borg í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum, rak upp stór augu á dögunum þegar til hennar barst rafmagnsreikningur upp á 284 milljarða dala (yfir 30 þúsund milljarðar króna).

Gíslataka í Moskvu

Byssumaður réðst í morgun inn í kökuverksmiðju í Moskvu í Rússlandi og drap einn mann og tók fjölda manns í gíslingu.

Fluttu veikt fólk á brott

Rauði krossinn hóf í gærkvöldi flutning á veiku fólki frá Eystri-Ghouta hverfinu í sýrlensku höfuðborginni Damaskus sem síðustu ár hefur verið á valdi uppreisnarmanna í landinu.

Sjá næstu 50 fréttir