Fleiri fréttir

Innkalla ungbarnamjólk vegna salmonellu

Heilbrigðisyfirvöld í Frakkklandi segja að tuttugu og sex ungabörn hafi veikst frá því í byrjun mánaðarins og er talið að mjólkinni sé um að kenna.

Getur loksins skilið við konuna

Nú þegar samkynja pör í Ástralíu fagna því að geta loksins gengið í hjónaband hefur þarlend kona barist fyrir öðrum rétti - þeim að geta skilið.

Vonarfjall reyndist hæst

Nýjar mælingar gefa til kynna að Mount Hope er um 50 metrum hærra en fjallið sem talið var hæst innan breska heimsveldisins.

Ráðist á bænahús gyðinga í Svíþjóð

"Það er ekki pláss fyrir gyðingahatur í samfélagi okkar,“ sagði forsætisráðherra Svíþjóðar. Ráðist var á bænahús gyðinga með bensínsprengjum um helgina.

Rannsaka líkfund í Stokkhólmi sem morð

Tveir einstaklingar fundust látnir í íbúð í Södertälje í Stokkhólmi í dag. Lögreglan í Stokkhólmi telur að einstaklingarnir hafi verið myrtir.

Táragasi beitt á mótmælendur við sendiráð Bandaríkjanna í Líbanon

Hörð átök áttu sér stað fyrir utan sendiráð Bandaríkjanna í Beirút, höfuðborg Líbanon, í dag. Hópur fólks hafði safnast saman fyrir utan sendiráðið til að mótmæla ákvörðun Donald Trump Bandaríkjaforseta í vikunni um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels.

Kortleggja hefðbundinn vinnudag Trump forseta

Sjónvarpsáhorf, Twitter-færslur og stöðug barátta að finna sig í valdamesta embætti heims. Þannig lýsa blaðamenn New York Times venjulegum degi Bandaríkjaforseta eftir að hafa rætt við tugi samstarfsmanna hans.

Sobral kominn með nýtt hjarta

"Hann var vel undirbúinn. Hann er ungur maður sem áttaði sig á þeim erfiðleikum sem myndu fylgja þessari aðgerð,“ er haft eftir skurðlækni hans á vef BBC sem segir að endurhæfingin muni taka þó nokkurn tíma.

Tilfærslan olía á eld hinna öfgasinnaðri

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmdi einhliða sendiráðstilflutning Donalds Trump á neyðarfundi. Íslendingur á Vesturbakkanum segir íbúa ekki munu gefast upp.

Neitar því að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti

Leikstjórinn Bryan Singer neitar ásökunum um að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti á snekkju árið 2003 en samkvæmt dómskjölum sem Deadline komst yfir kærði Cesar Sanchez-Guzman leikstjórann í gær fyrir kynferðislegt ofbeldi.

Sjá næstu 50 fréttir