Fleiri fréttir

Íhaldsmenn biðu ósigur eftir uppreisn flokksmanna

Ríkisstjórn Theresu May beið ósigur í neðri deild breska þingsins í kvöld þegar breytingartillaga við lagafrumvarp stjórnarinnar um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu var samþykkt.

Dönsku S-lestirnar verða án lestarstjóra

Dönsku ríkisstjórnarflokkarnir hafa náð samkomulagi um að ný kynslóð S-lestanna svokölluðu verði lestarstjóralausar og reksturinn settur í útboð.

Uppnám í Alabama

Demókratinn Doug Jones fór með sigur af hólmi í kosningum sem fram fóru í gær um laust sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings fyrir Alabamaríki.

Macron tranar sér fram sem loftslagsleiðtogi

Forseti Frakklands boðaði á annað hundrað áhrifamanna til fundar í gær til að ræða loftslagsmál. Hann vonast til þess að Bandaríkjaforseti endurskoði ákvörðun sína um að draga ríkið út úr Parísarsamkomulaginu. Merkel mætti ekki.

Sagnfræðingar skemmdu stórafmælið

Fyrirætlanir um heljarinnar veislu á 150 ára afmæli ástralsks smábæjar eru farnar út um þúfur eftir að í ljós kom að bærinn er í raun 152 ára gamall.

Austurríkismenn blása af reykingabann

Austurríski Frelsisflokkurinn hefur lýst því hátíðlega yfir að hætt verði við fyrirhugað reykingabann á skemmtistöðum og knæpum þar í landi, sem taka átti gildi árið 2018.

Rússar sigri hrósandi

Vladimír Pútín lætur kalla herlið Rússa heim frá Sýrlandi. Stuðningur Rússa hefur hjálpað stjórnarhernum þar í landi mikið í baráttu við uppreisnarmenn.

Keith Chegwin er látinn

Breski leikarinn og sjónvarpsmaðurinn Keith Chegwin er látinn, sextugur að aldri.

Rodman biður Trump að skipa sig friðarerindreka

Körfuboltastjarnan telur sig geta leyst deilurnar sem nú standa yfir á milli Bandaríkjamanna og Norður-Kóreu. Rodman og Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, eru nefnilega perluvinir.

Innkalla ungbarnamjólk vegna salmonellu

Heilbrigðisyfirvöld í Frakkklandi segja að tuttugu og sex ungabörn hafi veikst frá því í byrjun mánaðarins og er talið að mjólkinni sé um að kenna.

Getur loksins skilið við konuna

Nú þegar samkynja pör í Ástralíu fagna því að geta loksins gengið í hjónaband hefur þarlend kona barist fyrir öðrum rétti - þeim að geta skilið.

Vonarfjall reyndist hæst

Nýjar mælingar gefa til kynna að Mount Hope er um 50 metrum hærra en fjallið sem talið var hæst innan breska heimsveldisins.

Ráðist á bænahús gyðinga í Svíþjóð

"Það er ekki pláss fyrir gyðingahatur í samfélagi okkar,“ sagði forsætisráðherra Svíþjóðar. Ráðist var á bænahús gyðinga með bensínsprengjum um helgina.

Rannsaka líkfund í Stokkhólmi sem morð

Tveir einstaklingar fundust látnir í íbúð í Södertälje í Stokkhólmi í dag. Lögreglan í Stokkhólmi telur að einstaklingarnir hafi verið myrtir.

Sjá næstu 50 fréttir