Fleiri fréttir

Myrt eftir Tinderstefnumót

Lík bandarískrar konu sem fór á stefnumót með aðstoð smáforritsins Tinder um miðjan nóvembermánuð er fundið eftir um mánaðarleit.

Skólum breytt eftir barnaníð

Breytingar hafa verið gerðar á öllum leikskólum í Kristianstad í Svíþjóð eftir að í ljós kom árið 2015 að barnaníðingur, sem starfað hafði á 26 leikskólum í afleysingum, hafði beitt um 20 börn á aldrinum eins til þriggja ára ofbeldi.

Ekki hægt að útiloka þjóðarmorð í Mjanmar

Mannréttindastjóri SÞ útilokar ekki að mjanmarski herinn fremji þjóðarmorð á Róhingjum. Fulltrúi Mjanmar í Mannréttindaráði hafnar því að herinn myrði almenna borgara úr þjóðflokknum. Unnið að heimkomu Róhingja til Rakhine.

Aldursforsetinn Conyer fer á eftirlaun

Hinn 88 ára John Conyer, sem hefur átt sæti á Bandaríkjaþingi fyrir Michigan frá 1965, hefur að undanförnu verið sakaður um að hafa áreitt konur kynferðislega.

David Attenborough: Heimshöfunum aldrei verið ógnað jafn mikið

Attenborough mun vekja athygli í þessu í lokaþætti þáttaraðar sinnar Blue Planet 2. Í þættinum mun hann fjalla ítarlega um hvaða áhrif loftslagsbreytingar, plastmengun, ofveiði og jafnvel hávaði hefur á heimshöfin og lífríki þeirra.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.