Fleiri fréttir

Myrt eftir Tinderstefnumót

Lík bandarískrar konu sem fór á stefnumót með aðstoð smáforritsins Tinder um miðjan nóvembermánuð er fundið eftir um mánaðarleit.

Skólum breytt eftir barnaníð

Breytingar hafa verið gerðar á öllum leikskólum í Kristianstad í Svíþjóð eftir að í ljós kom árið 2015 að barnaníðingur, sem starfað hafði á 26 leikskólum í afleysingum, hafði beitt um 20 börn á aldrinum eins til þriggja ára ofbeldi.

Ekki hægt að útiloka þjóðarmorð í Mjanmar

Mannréttindastjóri SÞ útilokar ekki að mjanmarski herinn fremji þjóðarmorð á Róhingjum. Fulltrúi Mjanmar í Mannréttindaráði hafnar því að herinn myrði almenna borgara úr þjóðflokknum. Unnið að heimkomu Róhingja til Rakhine.

Aldursforsetinn Conyer fer á eftirlaun

Hinn 88 ára John Conyer, sem hefur átt sæti á Bandaríkjaþingi fyrir Michigan frá 1965, hefur að undanförnu verið sakaður um að hafa áreitt konur kynferðislega.

David Attenborough: Heimshöfunum aldrei verið ógnað jafn mikið

Attenborough mun vekja athygli í þessu í lokaþætti þáttaraðar sinnar Blue Planet 2. Í þættinum mun hann fjalla ítarlega um hvaða áhrif loftslagsbreytingar, plastmengun, ofveiði og jafnvel hávaði hefur á heimshöfin og lífríki þeirra.

Lúxuslíf fyrir málaskólafé

Foreldrar danskrar stúlku greiddu danska fyrirtækinu EF Education First nær 15 þúsund danskar krónur, eða um 240 þúsund íslenskar krónur, fyrir 10 daga dvöl í málaskóla í München í Þýskalandi.

Vonir um samkomulag gengu ekki eftir

Samninganefndir Bretlands og Evrópusambandsins um útgöngu Breta úr sambandinu náðu ekki samkomulagi í gær eins og vonast var eftir.

Trump lýsir yfir stuðningi við Moore

Fjöldi kvenna hafa á síðustu vikum sakað frambjóðanda Repúblikana til öldungadeildar Bandaríkjaþings í Alabama um að hafa áreitt þær kynferðislega á áttunda áratugnum.

Stærsta heræfingin til þessa

Norður-Kóreustjórn hefur lýst æfingunni sem ögrun og færa deiluna á Kóreuskaga skrefi nær kjarnorkustríði.

Sjá næstu 50 fréttir