Fleiri fréttir

Tilfærslan olía á eld hinna öfgasinnaðri

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmdi einhliða sendiráðstilflutning Donalds Trump á neyðarfundi. Íslendingur á Vesturbakkanum segir íbúa ekki munu gefast upp.

Neitar því að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti

Leikstjórinn Bryan Singer neitar ásökunum um að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti á snekkju árið 2003 en samkvæmt dómskjölum sem Deadline komst yfir kærði Cesar Sanchez-Guzman leikstjórann í gær fyrir kynferðislegt ofbeldi.

Leiðtogi Hamas hvetur almenning til aðgerða

Óttast er að sendiráðstilfærsla Bandaríkjanna frá Tel Avív til Jerúsalem geti virkað sem neisti í púðurtunnu. Leiðtogi Hamas vill að Palestínumenn hristi Ísrael af sér en Fatah vill leita diplómatískra leiða til að leysa vandann.

Al Franken segir af sér

Þingmaðurinn gagnrýndi Trump og Repúblikana um leið og hann tilkynnti ákvörðun sína.

Fátækum fórnað á altari hinna ríku

Repúblikanar ætla sér að skera niður í aðstoð við aldraða og fátæka til að laga fjárlagahalla ríkisins sem mun aukast verulega með nýju skattafrumvarpi.

Hamas kalla eftir árásum á Ísrael

„Við höfum gefið öllum meðlimum Hamas skipanir um að undirbúa sig og vera tilbúnir til að taka á þessari ógn gegn Jerúsalem og Palestínu.“

„Ég tók slæmar ákvarðanir“

Háttsettur fyrrverandi starfsmaður Volkswagen bílaframleiðandans var í gær dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir bandarískum dómstóli.

Borgin helga friði að fótakefli í áratugi

Bandaríkin ætla að viðurkenna sameinaða Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis. Palestínumenn gera tilkall til austurhlutans. Lengi verið deilt um framtíðarstöðu borgarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir