Fleiri fréttir

Mega krefjast bólusetninga

Skólayfirvöld eru í fullum rétti þegar þau gera bólusetningar að skilyrði fyrir skólavist barna. Þetta hefur stjórnlagadómstóll Ítalíu úrskurðað.

Róhingjar sendir aftur til Mjanmar

Til stendur að senda hundruð þúsunda flóttamanna aftur til Mjanmar frá Bangladess. Flóttamenn margir hverjir hræddir við að snúa aftur og mannréttindabaráttusamtök gagnrýna samkomulagið harðlega.

Morðinginn sem drap aldrei neinn

Hinn alræmdi og hataði Charles Manson er látinn. Orðspor hans er goðsagnakennt og honum hefur ítrekað verið líkt við djöfulinn sjálfan. Erfitt er að skilgreina glæpi Mansons þar sem ekki er hægt að kalla hann rað- eða fjöldamorðingja

Skil milli dags og nætur að mást út

Þrátt fyrir skilvirkari LED-ljós lýsa menn upp enn stærri svæði og enn bjartar en áður. Vísindamenn hafa áhyggjur af áhrifunum á heilsu manna og umhverfið.

Herja nú á ISIS í eyðimörkinn

Írakski herinn og sveitir sjálfboðaliða hafa nú hafið sókn gegn Íslamska ríkinu í strábýlli eyðimörk Írak.

Berlusconi gegn ítalska ríkinu í Strassborg

Fyrrverandi forsætisráðherrann segir bann, sem meinar honum að gegna opinberu starfi, vera ólögmætt. Hann ætlar að sækja ítalska ríkið til saka fyrir Mannréttindadómstól Evrópu.

Reka flóttamenn úr búðunum

Lögreglan í Papúa nýju Gíneu fór í morgun inn í flóttamannabúðir á Manus-eyju og reynir að koma þeim sem þar eru á brott.

Rússar aðstoða við leitina

Rússar hafa nú slegist í hóp þeirra ríkja sem aðstoða Argentíumenn við að finna kafbátinn sem týndist undan ströndum landsins fyrir viku.

Forsætisráðherrann fær ekki að segja af sér

Forsætisráðherra Líbanons hefur loks afhent afsagnarbréf sitt. Rúmar tvær vikur eru síðan hann tilkynnti um afsögn en Sádi-Arabar eru sagðir hafa neytt hann til að segja af sér.

Birtu myndband af flótta hermannsins frá Norður-Kóreu

Á myndbandinu má sjá hve nálægt því hann var að vera handsamaður og að annar hermaður Norður-Kóreu braut gegn vopnahléi ríkjanna þegar hann elti flóttamanninn yfir landamærin þann 13. nóvember.

Nærri fjörutíu ára valdaskeið nú á enda

Robert Mugabe sagði af sér simbabveska forsetaembættinu í gær. Afsagnarbréf hans var óvænt lesið upp á þingfundi þar sem rætt var um embættissviptingartillögu á hendur honum.

Mugabe segir af sér

Flokksmenn Mugabe og aðrir þingmenn stóðu í umræðum um vantrauststillögu gegn forsetanum sem lögð hafi verið fram til að ná honum úr embætti með löglegum hætti þegar hann sagði af sér.

Fundu handlegg á hafsbotni í Køgeflóa

Handleggurinn fannst á því svæði þar sem talið er að kafbátur danska uppfinningamannsins Peter Madsen hafi siglt áður en honum var sökkt.

Borat býðst til að borga sektirnar

Sacha Baron Cohen, sá er gaf kvikmyndapersónuninni Borat líf, hefur boðist til þess að greiða sektir sex tékkneskra ferðamanna sem klæddu sig í sundskýlur á götum höfuðborgar Kasakstan.

Sjá næstu 50 fréttir