Fleiri fréttir

Meira tjón fram undan vegna Mariu

Þök rifnuðu af húsum á Dóminíku og mikil flóð dundu á Guadeloupe í Karíbahafi í gær þegar fimmta stigs fellibylurinn Maria gekk yfir. Búist er við frekara tjóni í dag. Vindhraði Mariu jókst óvenjuhratt vegna hitastigs sjávar.

Einn látinn af völdum Maríu

Minnst einn er látinn og tveggja er saknað eftir að fellibylurinn María gekk yfir Guadeloupe og aðrar eyjur í Karíbahafi í nótt.

Betrumbæta eldflaugavarnir Japan

Itsunori Onodera, varnarmálaráðherra Japan, segir að um varúðarráðstöfun sé að ræða sem gerir Japönum kleift að bregðast við neyðartilfellum.

Segja þvinganir til einskis

Utanríkisráðuneyti Norður-Kóreu gaf út yfirlýsingu í gær þar sem viðskiptaþvinganir Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í garð einræðisríkisins eru fordæmdar.

María ógnar fórnarlömbum Irmu

Fellibylurinn María hefur náð styrk fjórða stigs fellibyls. Stefnir María nú á eyjur í Karíba-hafinu sem sumar hverjar urðu illa úti eftir að fellibylurinn Irma gekk þar á land fyrir skömmu.

Segja að þvinganir muni ekki stöðva þá

Utanríkisráðuneyti Norður-Kóreu segir að refsiaðgerðir gegn ríkinu muni eingöngu leiða til þess að meiri hraði verði settur í kjarnorkuvopnaáætlun Norður-Kóreu.

Búa sig undir enn eitt óveðrið

Búist er við því að óveðrið María verði orðið að fellibyl þegar hún skellur á eyjum í Karíbahafinu seint í kvöld.

Nýr fellibylur gæti ógnað Karíbaeyjum

Eyjar í Karíbahafi sem hafa þegar orðið fyrir áföllum af völdum fellibyljarins Irmu gætu verið í hættu af völdum hitabeltisstorms sem á að sækja í sig veðrið.

Viðbúnaðarstig lækkað í Bretlandi

Viðbúnaðarstig í Bretlandi hefur verið lækkað úr hæsta stigi í það næstefsta. Viðbúnaðarstig var hækkað í hæsta stig á föstudag í kjölfar sprengjuárásarinnar á Parsons Green lestarstöðinni í London þar sem 30 einstaklingar særðust. Sky greinir frá þessu.

Sjá næstu 50 fréttir