Fleiri fréttir

Rouhani sendi Trump tóninn

Hassan Rouhani, forseti Íran, segir að Donald Trump myndi „gera út af við“ trúverðugleika Bandaríkjanna, dragi hann Bandaríkin úr kjarnorkusamkomulaginu svokallaða.

Tveir handteknir til viðbótar

Tveir karlmenn til viðbótar hafa verið handteknir í tengslum við hryðjuverkaárasina í Parsons Green lestarstöðina í London síðastliðinn föstudag.

Meira tjón fram undan vegna Mariu

Þök rifnuðu af húsum á Dóminíku og mikil flóð dundu á Guadeloupe í Karíbahafi í gær þegar fimmta stigs fellibylurinn Maria gekk yfir. Búist er við frekara tjóni í dag. Vindhraði Mariu jókst óvenjuhratt vegna hitastigs sjávar.

Einn látinn af völdum Maríu

Minnst einn er látinn og tveggja er saknað eftir að fellibylurinn María gekk yfir Guadeloupe og aðrar eyjur í Karíbahafi í nótt.

Betrumbæta eldflaugavarnir Japan

Itsunori Onodera, varnarmálaráðherra Japan, segir að um varúðarráðstöfun sé að ræða sem gerir Japönum kleift að bregðast við neyðartilfellum.

Segja þvinganir til einskis

Utanríkisráðuneyti Norður-Kóreu gaf út yfirlýsingu í gær þar sem viðskiptaþvinganir Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í garð einræðisríkisins eru fordæmdar.

María ógnar fórnarlömbum Irmu

Fellibylurinn María hefur náð styrk fjórða stigs fellibyls. Stefnir María nú á eyjur í Karíba-hafinu sem sumar hverjar urðu illa úti eftir að fellibylurinn Irma gekk þar á land fyrir skömmu.

Segja að þvinganir muni ekki stöðva þá

Utanríkisráðuneyti Norður-Kóreu segir að refsiaðgerðir gegn ríkinu muni eingöngu leiða til þess að meiri hraði verði settur í kjarnorkuvopnaáætlun Norður-Kóreu.

Búa sig undir enn eitt óveðrið

Búist er við því að óveðrið María verði orðið að fellibyl þegar hún skellur á eyjum í Karíbahafinu seint í kvöld.

Nýr fellibylur gæti ógnað Karíbaeyjum

Eyjar í Karíbahafi sem hafa þegar orðið fyrir áföllum af völdum fellibyljarins Irmu gætu verið í hættu af völdum hitabeltisstorms sem á að sækja í sig veðrið.

Sjá næstu 50 fréttir