Fleiri fréttir

Segja að þvinganir muni ekki stöðva þá

Utanríkisráðuneyti Norður-Kóreu segir að refsiaðgerðir gegn ríkinu muni eingöngu leiða til þess að meiri hraði verði settur í kjarnorkuvopnaáætlun Norður-Kóreu.

Búa sig undir enn eitt óveðrið

Búist er við því að óveðrið María verði orðið að fellibyl þegar hún skellur á eyjum í Karíbahafinu seint í kvöld.

Nýr fellibylur gæti ógnað Karíbaeyjum

Eyjar í Karíbahafi sem hafa þegar orðið fyrir áföllum af völdum fellibyljarins Irmu gætu verið í hættu af völdum hitabeltisstorms sem á að sækja í sig veðrið.

Viðbúnaðarstig lækkað í Bretlandi

Viðbúnaðarstig í Bretlandi hefur verið lækkað úr hæsta stigi í það næstefsta. Viðbúnaðarstig var hækkað í hæsta stig á föstudag í kjölfar sprengjuárásarinnar á Parsons Green lestarstöðinni í London þar sem 30 einstaklingar særðust. Sky greinir frá þessu.

Kveðjukoss Cassini

Geimfarið Cassini hefur tekið sína síðustu dýfu milli hringa Satúrnusar. Næsta ferð þangað verður farin í leit að framandi lífi.

Vilja svipta Katalóníu fjárræði

Yfirvöld í Katalóníuhéraði á Spáni hafa frest þangað til á sunnudag til að hætta við fyrirhugaða atkvæðagreiðslu um sjálfstæði.

Hlutverk Kínverja og Rússa að svara tilrauninni

Yfirvöld í Norður-Kóreu svöruðu nýjum viðskiptaþvingunum í fyrrinótt með sínu lengsta eldflaugaskoti til þessa. Eldflaugin flaug yfir norðurhluta Japans í um 770 kílómetra hæð. Flaug hún alls 3.700 kílómetra sem myndi duga til að hæfa eyjuna Gvam. Norður-Kórea hefur ítrekað hótað að ráðast á eyjuna.

Umfangsmikil leit að hryðjuverkamanni

Sprengjuárás á neðanjarðarlest í Lundúnum er rannsökuð sem hryðjuverk. Hundruð lögreglumanna leituðu árásarmannsins í gær en talið er að hann hafi flúið af vettvangi.

Vildu fá prest framseldan vegna barnakláms

Háttsettur prestur, sem starfar í sendiráði Vatíkansins í Washington DC, hefur verið kallaður heim eftir að Bandaríkin fóru fram á að geta ákært hann vegna barnaklámsrannsóknar.

Lengsta eldflaugaskotið hingað til

Norður-Kórea skaut eldflaug yfir norðurhluta Japan einunguis nokkrum klukkustundum eftir að hafa hótað því að "sökkva“ Japan með kjarnorkuvopnum.

Sjá næstu 50 fréttir