Fleiri fréttir

Útskrifast fyrr ef birtu nýtur á sjúkrastofunni

Þunglyndissjúklingar sem liggja á sjúkrastofum sem hleypa inn mikilli dagsbirtu útskrifast að meðaltali 30 dögum fyrr en þeir sem liggja á sjúkrastofum sem ekki eru jafn bjartar. Þetta er niðurstaða rannsóknar vísindamanna við Kaupmannahafnarháskóla.

Milljónir upplifðu almyrkva á sólu

Almyrkvinn sást fyrst frá Oregon-ríki klukkan korter yfir tíu að staðartíma, eða korter yfir fimm að íslenskum tíma. Lauk honum í Suður-Karólínu um klukkan korter í sjö.

Beðið í ofvæni eftir almyrkva

Þetta er í fyrsta skipti síðan 1918 sem tunglið gengur í veg fyrir sólu og veldur almyrkva af þessu tagi þvert yfir Bandaríkin.

Kirkjan fordæmir herferð Duterte

Kaþólska kirkjan á Filippseyjum fordæmdi í gær herferð forsetans Rodrigo Duterte gegn eiturlyfjafíklum, -sölum, -framleiðendum og -smyglurum. Herferðin hefur kostað að minnsta kosti 3.500 lífið og drepur lögregla grunaða án dóms og laga.

Julian lést í árásinni

Fjölskylda Julians Cadman sendi frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að hún að þau muni "aldrei gleyma brosi hans“ og að þau muni minnast hans með söknuði.

Julian er fundinn

Hinn sjö ára gamli Julian Cadman, sem lýst var eftir í kjölfar árásarinnar í Barcelona á fimmtudag, er fundinn.

Forseti Nígeríu snýr aftur eftir hundrað daga fjarveru

Buhari er sjötíu og fjögurra ára og fór til Lundúna þann 7. maí. Fjarvera hans hefur valdið mikilli spennu heima við þar sem kallað er eftir því að hann annað hvort snúi aftur þegar í stað ellegar segi af sér.

Vildu þrýsta á kjósendur og stjórnvöld

Íslamska ríkið vill að Spánverjar dragi sig úr hernaðarbandalaginu gegn ISIS. Fjórtán eru nú látnir eftir árásina á Römblunni í Barcelona. Lögregla fann tuttugu gastanka, útbúna til þess að nota í stórum árásum á Barcelona.

Aðalráðgjafi Trumps rekinn

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sagt sínum nánasta hring að hann hafi í hyggju að reka aðalráðgjafa sinn, Steve Bannon.

Sjá næstu 50 fréttir