Fleiri fréttir

Danir íhuga að leyfa piparúða

Dómsmálaráðherra Danmerkur, Søren Pape Poulsen, vill skoða reynslu af lögleiðingu notkunar piparúða áður en tekin verður ákvörðun um að leyfa notkun hans í Danmörku. Flokkur ráðherrans, Kristilegir demókratar, er hlynntur lögleiðingu og hinir stjórnarflokkarnir, Venstre og Frjálslynda bandalagið.

Sundurlimaða líkið af Kim Wall

Kvenmannslíkið sem Kaupmannahafnarlögreglan fann við strendur Amager á mánudag er af sænsku blaðakonunni Kim Wall.

Kalt stríð sagt ríkja á milli Trump og McConnell

Samband Donald Trump, forseta Bandaríkjanna og Mitch McConnell, leiðtoga Repúblikana í öldungadeild Bandaríkjaþings, er sagt vera komið á það stig að þeir hafi ekki talast við vikum saman

Útskrifast fyrr ef birtu nýtur á sjúkrastofunni

Þunglyndissjúklingar sem liggja á sjúkrastofum sem hleypa inn mikilli dagsbirtu útskrifast að meðaltali 30 dögum fyrr en þeir sem liggja á sjúkrastofum sem ekki eru jafn bjartar. Þetta er niðurstaða rannsóknar vísindamanna við Kaupmannahafnarháskóla.

Milljónir upplifðu almyrkva á sólu

Almyrkvinn sást fyrst frá Oregon-ríki klukkan korter yfir tíu að staðartíma, eða korter yfir fimm að íslenskum tíma. Lauk honum í Suður-Karólínu um klukkan korter í sjö.

Beðið í ofvæni eftir almyrkva

Þetta er í fyrsta skipti síðan 1918 sem tunglið gengur í veg fyrir sólu og veldur almyrkva af þessu tagi þvert yfir Bandaríkin.

Kirkjan fordæmir herferð Duterte

Kaþólska kirkjan á Filippseyjum fordæmdi í gær herferð forsetans Rodrigo Duterte gegn eiturlyfjafíklum, -sölum, -framleiðendum og -smyglurum. Herferðin hefur kostað að minnsta kosti 3.500 lífið og drepur lögregla grunaða án dóms og laga.

Julian lést í árásinni

Fjölskylda Julians Cadman sendi frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að hún að þau muni "aldrei gleyma brosi hans“ og að þau muni minnast hans með söknuði.

Sjá næstu 50 fréttir