Fleiri fréttir

Tímarit gagnrýna Trump á forsíðum

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur orðið fyrir mikilli gagnrýni síðustu daga vegna ummæla sína um mótmælagöngur í Charlottesville um síðustu helgi.

Hryllingur í Barcelona

Á annan tug lét lífið í hryðjuverkaárás á Römblunni í höfuðborg Katalóníu í gær. Tveir handteknir. Utanríkisráðherra segir öryggismálin í forgangi hjá flestum ríkjum en að ekki sé hægt að útiloka árásir.

Malala fær inngöngu í Oxford

Malala Yousafzai, yngsti einstaklingurinn til að hreppa friðarverðlaun Nóbels, hefur fengið inngöngu í Oxford háskóla.

Gíslataka stöðvuð í Hollandi

Lögreglan umkringdi húsnæði útvarpsstöðvar eftir að maður hótaði konu með hnífi og neyddi hana til að hleypa sér inn.

Vilja friðhelgi fyrir forsetafrú

Ríkisstjórn Simbabve hefur beðið yfirvöld í Suður-Afríku um diplómatafriðhelgi fyrir Grace Mugabe, eiginkonu forsetans Roberts Mugabe. Forsetafrúin hefur verið kærð fyrir líkamsárás í Suður-Afríku en tvítug suðurafrísk kona sakar hana um að hafa ráðist á sig með rafmagnskapli.

Lítið sem ekkert gert til að græða sár Repúblikana

Gjáin á milli Bandaríkjaforseta og samflokksmanna hans heldur áfram að breikka. Repúblikanar reiðast forsetanum fyrir að segja að öfgaþjóðernissinnar beri ekki fulla ábyrgð á óeirðunum í Charlottesville.

Afnema umdeilda lagagrein um nauðganir

Líbanska þingið hefur afnumið umdeild lög sem kveða á um að nauðgari verði leystur undan sök gangi hann í hjónaband með fórnarlambi sínu.

50 þúsund heiðruðu minningu „Kóngsins"

Aðdáendur Elvis Presley, hvaðanæva að úr heiminum, komu saman við heimili söngvarans í Memphis í gærkvöldi, en fjörutíu ár eru í dag liðin frá dauða hans.

Tekist á um tákn sundraðrar fortíðar

Minnisvarði um Suðurríkin voru miðpunktur mótmæla hvítra þjóðernissinna í Charlottesville um helgina. Tákn Suðurríkjanna hafa lengi verið sundrungarafl í bandarísku samfélagi.

Repúblikanar andæfa fordómum og Trump forseta

Margir háttsettir repúblikanar hafa gagnrýnt furðuleg ummæli Donalds Trump forseta um óeirðirnar í Charlottesville í gær. Helstu leiðtogar þeirra hafa þó hikað við að beina spjótum sínum beint að forsetanum.

Enn ein skotárásin í Kaupmannahöfn

Mikil átök hafa blossað upp á milli glæpagengja í borginni að undanförnu en 26 skotárásir hafa átt sér stað á einum mánuði.

Sjá næstu 50 fréttir