Fleiri fréttir

Leikarinn John Heard er látinn

Bandaríski leikarinn John Heard, sem er einna þekktastur fyrir leik sinn í Home Alone myndunum, er látinn.

Unglingspiltar hlógu á meðan maður drukknaði

Hópur táningsdrengja á aldrinum fjórtán til sextán ára tóku upp myndskeið á meðan hinn 31 árs gamli Jamel Dunn, drukknaði í tjörn í Flórída í Bandaríkjunum 9. júní síðastliðinn.

Væringar í Washington

Fjölmiðlafulltrúi Bandaríkjaforseta hefur sagt af sér. Hann var ósáttur við skipan nýs samskiptastjóra. Tveir lögfræðingar Bandaríkjaforseta eru einnig hættir.

Ætla að handtaka grunuð ungmenni

Yfirvöld í Bandaríkjunum ætla í sérstakar aðgerðir í næstu viku sem beinast munu gegn ólögráða flóttamönnum sem grunaðir eru um að tengjast glæpagengjum.

Ótrúleg ævi O.J. Simpson

Árið 1994 var O.J. Simpson ákærður fyrir morðin á Nicole Brown Simpson og Ronald Goldman. Fallið var hátt fyrir einn dáðasta íþróttamann Bandaríkjanna.

Lokanir á „myrkranetsmörkuðum“ marka þáttaskil

Varningur á borð við eiturlyf, vopn, spilliforrit (e. malware) og stolin gögn var til sölu á myrkranetssíðunum AlphaBay og Hansa, sem lokað var í kjölfar samhæfðra aðgerða lögregluyfirvalda í Evrópu og Bandaríkjunum.

Trainy McTrainface komin á teinana

Trainy McTrainface var það nafn sem sænskur almenningur valdi á lest eina sem ekur á milli Stokkhólms og Gautaborgar, eftir nafnasamkeppni þess efnis.

Tugþúsundir mótmæltu í Póllandi

Tugþúsundir mótmæltu í Póllandi í dag eftir að neðri deild þingsins samþykkti frumvarp sem mun færa dómsmálaráðherra landsins völd til þess að skipa dómara við Hæstarétt landsins.

Sonur Cecils skotinn til bana

Xanda var skotinn til bana þann 7. júlí síðastliðinn rétt fyrir utan Hwange-þjóðgarðinn í Zimbabwe. Dráp föður hans, Cecils, vakti mikla athygli árið 2015.

O.J. Simpson fær reynslulausn

Simpson hefur afplánað 9 ár af 33 ára dómi sem hann hlaut árið 2008 fyrir mannrán, vopnað rán og líkamsárás. Hann sótti um reynslulausn á dögunum.

Sjá næstu 50 fréttir