Fleiri fréttir

Tengdasonur Trump kemur fyrir þingnefnd

Búist er við að spurningar um samskipti við rússneska embætismenn og athafnamenn verði efst á baugi þegar Jared Kushner, tengdasonur og helsti ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, kemur fyrir þingnefnd í dag. Yfirheyrslurnar fara fram fyrir lokuðum dyrum og verður framburður Kushner ekki eiðsvarinn.

Ísrael herðir umdeildar öryggisráðstafanir

Palestínumenn eru æfir vegna hertrar gæslu við einn helgasta stað múslima. Segja brotið á mannréttindum sínum. Málmleitarhliðum var komið upp vegna skotárásar á staðnum. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna tekur málið fyrir í dag.

Misvísandi skilaboð frá Hvíta húsinu

Misvísandi skilaboð hafa borist frá forsetaembætti Bandaríkjanna um ný lög sem fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti um nýjar viðskiptaþvinganir gegn Rússum. Lögin kveða einnig á um að minnka möguleika forsetans, Donalds Trump, á því að aflétta núverandi þvingunum. Því er forsetinn andvígur.

Ógnaröld í Ríó

Hundruð gengu fylktu liði meðfram Copacabana-ströndinni og kröfðust aukins stuðnings til handa lögreglunni og almenningi.

Starfskonur hjá BBC krefjast umbóta

Launamunurinn hefur vakið reiði og óánægju meðal Breta og þá ekki síst meðal kvenna sem starfa hjá breska ríkisútvarpinu BBC. Konurnar hafa skrifa opið bréf ásamt undirskriftalista þar sem þess er krafist að yfirstjórn BBC eyði launamun kynjanna. Á undiskriftarlistann hafa 42 starfskonur ritað nafn sitt að því er fram kemur í frétt New York Times og víðar.

Dregur úr vinsældum Macron

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Ifop voru 54 prósent Frakka ánægðir með störf forsetans í júlí, samanborið við 64 prósent í júní.

Leikarinn John Heard er látinn

Bandaríski leikarinn John Heard, sem er einna þekktastur fyrir leik sinn í Home Alone myndunum, er látinn.

Unglingspiltar hlógu á meðan maður drukknaði

Hópur táningsdrengja á aldrinum fjórtán til sextán ára tóku upp myndskeið á meðan hinn 31 árs gamli Jamel Dunn, drukknaði í tjörn í Flórída í Bandaríkjunum 9. júní síðastliðinn.

Væringar í Washington

Fjölmiðlafulltrúi Bandaríkjaforseta hefur sagt af sér. Hann var ósáttur við skipan nýs samskiptastjóra. Tveir lögfræðingar Bandaríkjaforseta eru einnig hættir.

Ætla að handtaka grunuð ungmenni

Yfirvöld í Bandaríkjunum ætla í sérstakar aðgerðir í næstu viku sem beinast munu gegn ólögráða flóttamönnum sem grunaðir eru um að tengjast glæpagengjum.

Ótrúleg ævi O.J. Simpson

Árið 1994 var O.J. Simpson ákærður fyrir morðin á Nicole Brown Simpson og Ronald Goldman. Fallið var hátt fyrir einn dáðasta íþróttamann Bandaríkjanna.

Sjá næstu 50 fréttir