Fleiri fréttir

Ný ríkisstjórn ósanngjörn í garð Wales

Samkomulag Íhaldsflokksins á Bretlandi við hinn norðurírska Lýðræðislega sambandsflokk (DUP) um að styðja minnihlutastjórn fyrrnefnda flokksins er afar ósanngjarnt í garð annarra þjóða Bretlands.

Fólk frá löndum Evrópusambandsins búsett í Bretlandi sæki um sérstök skilríki

Þrjár milljónir íbúa frá Evrópusambandslöndunum, sem dvelja nú um stundir í Bretlandi, þurfa að sækja um fast aðsetur (e. settled status) kjósi þeir að verða um kyrrt eftir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Theresa May, forsætisráðherra landsins, lagði þá til að fólk frá löndum ESB sem búsett er á Bretlandi sæki um sérstök persónuskilríki.

Lík Salvador Dalí grafið upp

Spænska konan Maria Pilar Abel Martínez hefur fullyrt að málarinn hafi átt í ástarsambandi við móður hennar árið 1955.

Sjúkratryggingafrumvarp repúblikana í vanda

Repúblikanar hafa aðeins efni á að tveir öldungadeildarþingmenn þeirra kjósi ekki með sjúktryggingafrumvarpi þeirra. Fimm hafa hins vegar lýst andstöðu við það og fleiri eru fullir efasemda.

Fjöldi háhýsa standast ekki eldvarnarpróf

Þingmaður Verkamannaflokksins, John McDonnell, sagði í gær að íbúar Grenfell turnsins hefðu verið "myrt“ með ákvörðunum stjórnmálamanna á síðustu áratugum.

Múslimar fagna föstulokum

Múslimar um gjörvallan heim fögnuðu í gær hátíðardeginum Eid al-Fitr. Dagurinn markar lok föstumánaðarins Ramadan og var bænahald sem og átveislur af því tilefni víða um heim.

Fríverslunarsamningur við ESB ekki sjálfgefinn

Brexitmálaráðherra segir líklegt, þó ekki öruggt, að fríverslunarsamningur náist við Evrópusambandið. Enginn samningur væri þó betri en samningur sem væri til þess gerður að refsa Bretum fyrir væntanlega útgöngu úr sambandinu.

Leyfa nú myndatöku með dróna

Sænska þingið hefur breytt lögum þannig að frá og með 1. ágúst þurfa fyrirtæki og einstaklingar ekki sérstakt leyfi til að nota dróna með eftirlitsmyndavélum. Tekið er fram að þeir sem noti dróna til að taka myndir verði að gæta að persónuvernd.

Erkibiskupinn vill þverpólitískt samstarf í Brexit-málinu

Justin Welby, erkibiskup af Kantaraborg, kallar eftir þverpólitískri nefnd til að leiða þjóðina úr Evrópusambandinu. Hann vonast til þess að þverpólitískt samstarf muni "taka mesta eitrið úr umræðunni,“ segir erkibiskupinn í umfjöllun sinni um þær pólitísku skotgrafir sem hafa einkennt umræðuna um Brexit.

Gladdist yfir árásinni á Scalise

Phil Montag, fyrrum stjórnarmanni tæknideildar Demókrataflokksins í Nebraska hefur verið sagt upp störfum fyrir að hafa sagst gleðjast yfir því að Steve Scalise, þingmaður Repúblikanaflokksins, hafi verið skotinn. Ummælin náðust á upptöku sem búið er að hlaða inn á Youtube.

Harry Bretaprins íhugaði að snúa baki við krúnunni

„Á tímabili langaði mig að hætta,“ segir Harry um það að vera hluti af konungsveldinu. Hann hafi alvarlega íhugað að hefja nýtt líf sem ótiginn maður. Það eina sem hindraði hann í að gefa upp á bátinn konunglegt hlutverk sitt hafi verið hollusta hans við drottninguna.

Glæpagengi í Árósum ógna öryggi almennings

Ástandið í borginni er fremur slæmt að sögn lögreglu og talið er að nánast daglega séu gerðar morðtilraunir. Þetta veldur almennum borgurum miklum óþægindum enda um mikið áreiti að ræða.

Trump sakar Obama um aðgerðarleysi

Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að Barack Obama hafi frétt af afskiptum Rússa löngu fyrir forsetakosningarnar sjálfar og "ekkert gert“.

Tölvuárás gerð á breska þingið

Tilraunir hafa verið gerðar til að komast inn í tölvukerfi þingsins og hafa þingmenn í kjölfarið átt í erfiðleikum með að komast inn á tölvupóstinn sinn.

Sjá næstu 50 fréttir