Fleiri fréttir

Bætur til Rómafólks

Sænsk lögregluyfirvöld verða að greiða Rómafólki yfir 100 milljónir sænskra króna í bætur fyrir að hafa haldið skrá yfir það.

Trump skaut á leiðtoga annarra NATO-ríkja

Bandaríkjaforseti vill aukin framlög aðildarríkja NATO til varnarmála. 23 ríki verja minna í varnarmál en miðað er við. NATO framtíðarinnar þyrfti að einbeita sér að hryðjuverkum. Bretar ósáttir við Bandaríkjamenn vegna leka um ranns

Ferðabann Trumps ekki samþykkt

Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur ákveðið að tilskipun Trumps um ferðabann sem meinar íbúum sex múslimalanda inngöngu inn í Bandaríkin, muni ekki taka gildi. Með því staðfestir dómstólinn ákvörðun neðra dómstigs í Maryland.

Ivanka taldi fótboltamann vera dýrðling

Ivanka Trump, dóttir og ráðgjafi Donalds Trumps forseta Bandaríkjanna, gerði vandræðaleg mistök á dögunum þegar hún taldi mynd af ítölsku fótboltastjörnunni Giorgio Chinaglia, fyrrverandi liðsmanni Lazio, vera mynd af kaþólskum dýrðlingi.

Trump ruddist fram fyrir ráðherra til að komast í mynd

Í myndbandi sem deilt hefur verið á alvefinn má sjá Trump ryðjast fram hjá forsætisráðherra Svartfjallalands, Dusko Markovic, í þeim tilgangi að komast fram fyrir hann og þannig í meiri nálægð við fjölmiðla.

Trump segir rannsókn á upplýsingalekanum nauðsynlega

Bresk yfirvöld tóku ákvörðun um að stöðva upplýsingaflæði á milli landanna tveggja í ljósi þessa leka og hefur Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, lagt áherslu á að allar upplýsingar sem deilt sé á milli landanna tveggja verði að vera tryggðar og öruggar til að samstarfið gangi upp.

Trump vill að bandamenn sínir borgi

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tjáði aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins á fundi í dag að þau þyrftu að borga sinn skerf af framlögum til varnarmála. Hann talaði einnig um hryðjuverkaógnina.

Lögregla í Manchester lokar á Bandaríkin

Lögregluyfirvöld í Manchester hafa hætt að veita bandarískum yfirvöldum upplýsingar um rannsókn hryðjuverkaárásarinnar þar í borg eftir að þeim var lekið í fjölmiðla.

Herlög forseta Filippseyja verða svipuð og í tíð Marcos

Íslamskir vígamenn hafa valdið gífurlegum usla í Marawi-borg á eynni Mindanao á Filippseyjum undanfarna daga. Lagður hefur verið eldur að opinberum byggingum og kirkjugestir verið teknir í gíslingu. Forsetinn brást við með því að lýsa

Fleiri sprengjur fundust í Manchester

Lögregla í Manchester hefur lagt hald á sprengiefni í húsleitum sínum í kjölfar árásarinnar á mánudagskvöld. Þá hafa fleiri verið handteknir í tengslum við árásina.

Búðarþjófar stálu fyrir 91 milljarð

Andvirði varnings sem stolið var úr verslunum í Svíþjóð í fyrra nam 7,9 milljörðum sænskra króna eða tæplega 91 milljarði íslenskra króna.

Stór hluti látinna og særðra á barnsaldri

Heimatilbúin naglasprengja var notuð við ódæðisverkið í tónleikahöllinni Manchester Arena í fyrrakvöld. Eitt fórnarlamba árásarinnar var átta ára gamalt.

Sjá næstu 50 fréttir