Fleiri fréttir

Segjast hættir að treysta Trump

Misvísandi skilaboð um leið flotadeildar bandaríkjahers að Kóreuskaga valda fjaðrafoki í Suður-Kóreu. ­Forsetaframbjóðandi segir Kóreumenn ekki geta treyst Trump sem forseta ef hann var í raun að segja ósatt.

Baráttan komin á fullan skrið

Jeremy Corbyn, formaður Verkamannaflokksins á Bretlandi, heitir því að hann muni taka í gegn ósanngjarnt kerfi og færa valdið og auðinn aftur til fólksins verði hann forsætisráðherra landsins.

Handtóku 53 fyrir samkynja hjónabönd

Saksóknarar í Nígeríu hafa ákært 53 fyrir að skipuleggja að fagna samkynja hjónavígslum. Hin ákærðu neita sök og segja lögfræðingar þeirra að skjólstæðingarnir séu beittir misrétti.

Leit hætt að Joseph Kony

Leit að uppreisnarleiðtoganum og stríðsherranum Joseph Kony hefur verið hætt. Úganski herinn greindi frá þessu en Kony hafði verið leitað í Mið-Afríkulýðveldinu undanfarin ár.

Trump sendir samúðarkveðjur til Frakklands

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sendi samúðarkveðjur til Frakklands í kjölfar árásarinnar sem varð í París í kvöld. Talið er að minnst einn sé látinn og tveir alvarlega særðir eftir árásina sem sögð er vera hryðjuverkaárás.

Flogalyf talið hafa skaðað þúsundir barna

Frönsk eftirlitsstofnun hefur komist að þeirri niðurstöðu að lyf sem var gefið konum gegn flogaveiki og geðhvörfum hafi mögulega skaðað allt að 4.100 börn.

Stefnir í afhroð Verkamannaflokksins

Breska þingið samþykkti í gær kosningar í júní. Fylgi Verkamannaflokksins bendir til verstu kosninga hans í 99 ár. Útlit er fyrir að Íhaldsflokkurinn tryggi sér öruggan meirihluta. Theresa May hafnar kappræðum.

Mikill meirihluti vill sjónvarpskappræður

Ný skoðanakönnun fréttaveitunnar Sky bendir til þess að mikill meirihluti Breta vilja að fram fari sjónvarpskappræður milli forystumanna allra flokka fyrir komandi þingkosningar.

NFL-stjarna truflaði fréttamannafund Spicer

Óvænt uppákoma átti sér stað í Hvíta húsinu fyrr í dag þegar leikmaður New England Patriots bauð Sean Spicer aðstoð við að hafa hemil á fréttamönnunum.

Fox búið að reka Bill O'Reilly

Uppsögnin kemur stuttu eftir að fregnir bárust af því að fimm samstarfskonur O'Reilly hefðu sakað hann um að hafa áreitt sig kynferðislega á vinnustaðnum.

Breska þingið samþykkti að flýta kosningum

Þingmenn neðri deildar breska þingsins samþykktu nú rétt í þessu tillögu Theresu May, forsætisráðherra, um að flýta þingkosningum og halda þær þann 8. júní næstkomandi.

Zuckerberg tjáir sig um Facebook-morðið í Cleveland

Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, segir að hann og allir starfsmenn fyrirtækisins samhryggist fjölskyldu og vinum Robert Goodwin sem skotinn var til bana í Cleveland í Ohio á föstudaginn langa en morðinginn, Steve Stevens, sýndi frá morðinu á Facebook.

May staðfestir að hún muni ekki taka þátt í sjónvarpskappræðum

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins, staðfesti í viðtali í morgun að hún muni ekki taka þátt í sjónvarpskappræðum fyrir komandi þingkosningar í landinu en fastlega er búist við því að breska þingið muni í dag samþykkja tillögu May um að flýta kosningum og verða þær þá haldnar þann 8. júní næstkomandi.

Með svipaða stöðu og Thatcher var í 1983

Víst þykir að breska þingið samþykki að boða til snemmbúinna kosninga. Íhaldsflokkurinn hefur í undanförnum könnunum mælst með öruggt forskot. May vonast til að kosningarnar styrki umboð hennar fyrir viðræður við ESB.

Fundu þrjú kíló af sprengiefni í fórum mannanna

Tveir menn voru handteknir í Marseille í Frakklandi í dag grunaðir um að skipuleggja hryðjuverkaárás. Þá fannst einnig nokkur fjöldi skotvopna og myndband sem sýndi fána íslamska ríkisins.

Gríðarstór, langlífur maðkur fannst í fyrsta skipti

Maðkurinn, sem getur orðið allt að 155 sentímetrar að lengd, hefst við í harðri skel sem eftirsótt er meðal safnara. Vísindamenn hafa lengi verið meðvitaðir um tilvist tegundarinnar en þetta er í fyrsta skipti sem eintök finnast á lífi.

Facebook-morðinginn svipti sig lífi

Lögreglumenn í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum segja að Steve Stephens, sem myrti 74 ára gamlan mann og sýndi frá því á Facebook, hafi svipt sig lífi í dag.

Jeremy Corbyn er til í slaginn í sumar

Jeremy Corbyn, leiðtogi breska Verkamannaflokksins, fagnar tillögu forsætisráðherrans Theresu May um kosningar þann 8. júní næstkomandi, þremur árum á undan áætlun.

Sjá næstu 50 fréttir