Fleiri fréttir

Macron gjörsigrar Le Pen gangi spár eftir

Miðjumaðurinn Emmanuel Macron mun sigra Marine Le Pen, frambjóðanda Þjóðfylkingarinnar, með yfirburðum í næstu umferð frönsku forsetakosninganna ef fyrstu spár ganga eftir.

Þrjú börn létust í bruna

Í það minnsta fimm manns - þar af 3 börn - eru látin eftir bruna í Queenshverfi New York-borgar í dag.

Hrædd um að Le Pen komist áfram

Lea Gestsdóttir Gayet, sem búsett er í París, er bæði íslenskur og franskur ríkisborgari og kaus í frönsku forsetakosningunum í dag.

Tólf ára ökumaður gripinn eftir langferð

Tólf ára ökumaður var stöðvaður af ástralskri umferðarlögreglu að morgni laugardags en hann var á leið til borgarinnar Perth í Ástralíu og virtist hafa keyrt um 1300 kílómetra.

UKIP lofar búrkubanni

Búrkur eru trúar- og menningarlegur klæðnaður kvenna innan íslam. Leiðtogi breska stjórnmálaflokksins UKIP, Paul Nuttal, sagði að það að klæðast búrkum, sem hylja allt andlitið, á almannafæri væri ógn við öryggi.

Frakkar ganga til kosninga

Kosningunni mun ljúka klukkan sex í dag og búist er við að úrslit verði ljós skömmu síðar.

Öskureiði flugþjónninn hvatti farþega til slagsmála

Myndband af reiðiskasti flugþjóns hjá bandaríska flugfélaginu American Airlines hefur farið eins og eldur í sinu um netheima í dag en í myndbandinu sést flugþjónninn meðal annars hvetja einn farþega til að slá sig.

Þrýsta á breytingar á lögum um fóstureyðingar

Nefnd skipuð níutíu og níu almennum borgurum krefst breytinga á lögum um fóstureyðingar á Írlandi. Írskar konur vilja að fóstureyðingar verði einnig leyfðar þegar um nauðgun eða sifjaspell er að ræða.

Reiðar eiginkonur lögreglumanna mótmæla í París

Á annað hundrað eiginkonur og makar lögregluþjóna mótmæltu í dag í París, höfuðborg Frakklands, í kjölfar árásar á lögreglumenn á Champs-Élysées á fimmtudag. Lögregluþjónninn Xavier Jugele lést í árásinni.

Óeirðalögregla kölluð út í kjölfar ráðstefnu andstæðinga íslam í Köln

Mótmælin beindust að ráðstefnu þýska stjórnmálaflokksins Alternative fuer Deutschland. Flokkurinn hyggst velja nýjan leiðtoga í forystu flokksins en kosið verður í Þýskalandi síðar á árinu. Fjögurþúsund lögreglumenn hafa verið kallaðir út í kjölfar mótmæla af vinstri væng stjórnmálanna.

Armenía syndir á móti straumnum

Tímamótaþingkosningar fóru fram í Armeníu í byrjun mánaðar, þær fyrstu eftir stjórnarskrárbreytingar sem breyttu landinu í þingræðisríki. Í kosningaeftirliti á vegum ÖSE fékk blaðamaður tækifæri til að kynnast landi og þjóð.

Útlit fyrir afar spennandi fyrri umferð í Frakklandi

Fyrri umferð forsetakosninga í Frakklandi fer fram á morgun. Fjórir frambjóðendur eiga raunhæfan möguleika á að komast áfram í aðra umferð. Kannanir benda ekki til spennandi seinni umferðar, sama hverjir verða þar.

Trump reiknar með að árásin í París hjálpi Le Pen

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, reiknar með að árásin í París þar sem lögreglumaður var skotinn til bana muni hjálpa Marine Le Pen í forsetakosningunum í Frakklandi sem haldnar verða á sunnudaginn.

Þyngsta kona heims léttist um 250 kíló

Egypska konan Eman Ahmed Abd El Aty, sem sögð er hafa verið þyngsta kona í heimi, hefur lést um 250 kíló á þremur mánuðum frá því að hún fór í meðferð vegna þyngdarinnar á Indlandi.

Fá að skíra dóttur sína Allah

Foreldrar eins árs gamallar stúlku í Georgíu-ríki Bandaríkjanna hafa haft betur gegn yfirvöldum í ríkinu sem neituðu að samþykkja að henni yrði gefið nafnið Allah.

Sjá næstu 50 fréttir