Fleiri fréttir

Afturkalla lög sem að vernda nauðgara

Útlit er fyrir að lög verði afturkölluð í Jórdaníu sem koma í veg fyrir að nauðgarar verði dæmdir fyrir að nauðga ef þeir giftast fórnarlömbum sínum.

Gefa föngum merkta boli

Fangar í dönskum fangelsum fá gefins hettupeysur, boli og húfur með nöfnum og símanúmerum nokkurra af stærstu lögmannsstofunum sem sérhæfa sig í refsirétti.

Einstök staða í frönskum stjórnmálum

Verðbréfamarkaðir í Frakkalandi tóku við sér á mánudagsmorgun og evran náði sínu hæsta verðgildi gagnvart Bandaríkjadal frá því í nóvember.

Hollande styður Macron

Leiðtogar hinna hefðbundnu stjórnmálaflokka í Frakklandi keppast nú við að lýsa yfir stuðningi við miðjumanninn Emannuel Macron sem keppa mun um forsetaembættið við Marine Le Pen, frambjóðanda Franska þjóðarflokksins, í seinni umferð kosninganna.

Le Pen og félagar stilla miðið á Macron

Miðjumaðurinn Emmanuel Macron er hrokafullur og enginn föðurlandssvinur ef marka má orð eins helsta ráðgjafa Marine Le Pen. Kosningabaráttan fyrir seinni umferð frönsku forsetakosninganna er strax hafinn og verður hún hörð af ummælum ráðgjafa Le Pen að dæma.

Macron gjörsigrar Le Pen gangi spár eftir

Miðjumaðurinn Emmanuel Macron mun sigra Marine Le Pen, frambjóðanda Þjóðfylkingarinnar, með yfirburðum í næstu umferð frönsku forsetakosninganna ef fyrstu spár ganga eftir.

Þrjú börn létust í bruna

Í það minnsta fimm manns - þar af 3 börn - eru látin eftir bruna í Queenshverfi New York-borgar í dag.

Hrædd um að Le Pen komist áfram

Lea Gestsdóttir Gayet, sem búsett er í París, er bæði íslenskur og franskur ríkisborgari og kaus í frönsku forsetakosningunum í dag.

Tólf ára ökumaður gripinn eftir langferð

Tólf ára ökumaður var stöðvaður af ástralskri umferðarlögreglu að morgni laugardags en hann var á leið til borgarinnar Perth í Ástralíu og virtist hafa keyrt um 1300 kílómetra.

UKIP lofar búrkubanni

Búrkur eru trúar- og menningarlegur klæðnaður kvenna innan íslam. Leiðtogi breska stjórnmálaflokksins UKIP, Paul Nuttal, sagði að það að klæðast búrkum, sem hylja allt andlitið, á almannafæri væri ógn við öryggi.

Frakkar ganga til kosninga

Kosningunni mun ljúka klukkan sex í dag og búist er við að úrslit verði ljós skömmu síðar.

Öskureiði flugþjónninn hvatti farþega til slagsmála

Myndband af reiðiskasti flugþjóns hjá bandaríska flugfélaginu American Airlines hefur farið eins og eldur í sinu um netheima í dag en í myndbandinu sést flugþjónninn meðal annars hvetja einn farþega til að slá sig.

Þrýsta á breytingar á lögum um fóstureyðingar

Nefnd skipuð níutíu og níu almennum borgurum krefst breytinga á lögum um fóstureyðingar á Írlandi. Írskar konur vilja að fóstureyðingar verði einnig leyfðar þegar um nauðgun eða sifjaspell er að ræða.

Sjá næstu 50 fréttir