Fleiri fréttir

Múrinn fellur úr fjárlögum

Múrinn sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur lofað að reisa á landamærum Mexíkó verður ekki á fjárlögum þessa árs.

Trump tilkynnir skattalækkun í dag

Búist er við að Donald Trump Bandaríkjaforseti efni kosningaloforð og tilkynni um lækkun fyrirtækjaskatts í 15 prósent í dag. Fyrirtækjaskattur er einn sá hæsti í heiminum í dag í Bandaríkjunum. Ekki eru allir sammála um lækkunina.

Funda um Norður-Kóreu í dag

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur boðað alla öldungadeildarþingmenn Hvíta hússins til fundar í dag þar sem farið verður yfir stöðu mála í Norður-Kóreu.

Vill laga Parísarsáttmálann til

Rick Perry, orkumálaráðherra Bandaríkjanna, segir þó að sum Evrópuríki geri ekki nóg til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.

Obama gagnrýndur fyrir 42 milljóna króna ræðu

Barack Obama fyrrverandi Bandaríkjaforseti sætir nú gagnrýni fyrir að þiggja 400 þúsund bandaríkjadala, eða sem nemur 42,6 milljónum íslenskra króna, fyrir að halda fyrirlestur fyrir banka á Wall Street.

Tölvuþrjótar herja á Macron

Tölvuþrjótar reyna nú að koma fæti fyrir Emmanuel Macron og framboð hans til forseta Frakklands, samkvæmt öryggissérfræðingum.

Göbbuðu og myrtu fimmtán manns

Vígamenn Íslamska ríkisins klæddu sig sem lögregluþjóna og myrtu þá sem tóku þeim fagnandi í Mosul í Írak.

Segir lækna hafa logið um þyngdartap systur hennar

Læknar á Saifee-sjúkrahúsinu í Mumbaí framkvæmdu aðgerðina á Eman Abd El Aty en í síðustu viku sögðu þeir hana hafa misst 250 kíló í kjölfar hennar, en fyrir var hún 500 kíló að þyngd.

Afturkalla lög sem að vernda nauðgara

Útlit er fyrir að lög verði afturkölluð í Jórdaníu sem koma í veg fyrir að nauðgarar verði dæmdir fyrir að nauðga ef þeir giftast fórnarlömbum sínum.

Gefa föngum merkta boli

Fangar í dönskum fangelsum fá gefins hettupeysur, boli og húfur með nöfnum og símanúmerum nokkurra af stærstu lögmannsstofunum sem sérhæfa sig í refsirétti.

Einstök staða í frönskum stjórnmálum

Verðbréfamarkaðir í Frakkalandi tóku við sér á mánudagsmorgun og evran náði sínu hæsta verðgildi gagnvart Bandaríkjadal frá því í nóvember.

Hollande styður Macron

Leiðtogar hinna hefðbundnu stjórnmálaflokka í Frakklandi keppast nú við að lýsa yfir stuðningi við miðjumanninn Emannuel Macron sem keppa mun um forsetaembættið við Marine Le Pen, frambjóðanda Franska þjóðarflokksins, í seinni umferð kosninganna.

Le Pen og félagar stilla miðið á Macron

Miðjumaðurinn Emmanuel Macron er hrokafullur og enginn föðurlandssvinur ef marka má orð eins helsta ráðgjafa Marine Le Pen. Kosningabaráttan fyrir seinni umferð frönsku forsetakosninganna er strax hafinn og verður hún hörð af ummælum ráðgjafa Le Pen að dæma.

Sjá næstu 50 fréttir