Fleiri fréttir

Rúmlega þúsund handteknir í Tyrklandi

Tyrknesk yfirvöld hafa greint frá því að til standi að handtaka 3.224 manns vegna gruns um að tengjast klerinum Fettullah Gülen sem dvelur í útlegð í Bandaríkjunum.

Sarkozy hyggst kjósa Macron

Franskir Repúblikanar hafa verið að opna á þann möguleika að starfa með Emmanuel Macron á næstu árum.

Múrinn fellur úr fjárlögum

Múrinn sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur lofað að reisa á landamærum Mexíkó verður ekki á fjárlögum þessa árs.

Trump tilkynnir skattalækkun í dag

Búist er við að Donald Trump Bandaríkjaforseti efni kosningaloforð og tilkynni um lækkun fyrirtækjaskatts í 15 prósent í dag. Fyrirtækjaskattur er einn sá hæsti í heiminum í dag í Bandaríkjunum. Ekki eru allir sammála um lækkunina.

Funda um Norður-Kóreu í dag

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur boðað alla öldungadeildarþingmenn Hvíta hússins til fundar í dag þar sem farið verður yfir stöðu mála í Norður-Kóreu.

Vill laga Parísarsáttmálann til

Rick Perry, orkumálaráðherra Bandaríkjanna, segir þó að sum Evrópuríki geri ekki nóg til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.

Obama gagnrýndur fyrir 42 milljóna króna ræðu

Barack Obama fyrrverandi Bandaríkjaforseti sætir nú gagnrýni fyrir að þiggja 400 þúsund bandaríkjadala, eða sem nemur 42,6 milljónum íslenskra króna, fyrir að halda fyrirlestur fyrir banka á Wall Street.

Tölvuþrjótar herja á Macron

Tölvuþrjótar reyna nú að koma fæti fyrir Emmanuel Macron og framboð hans til forseta Frakklands, samkvæmt öryggissérfræðingum.

Göbbuðu og myrtu fimmtán manns

Vígamenn Íslamska ríkisins klæddu sig sem lögregluþjóna og myrtu þá sem tóku þeim fagnandi í Mosul í Írak.

Segir lækna hafa logið um þyngdartap systur hennar

Læknar á Saifee-sjúkrahúsinu í Mumbaí framkvæmdu aðgerðina á Eman Abd El Aty en í síðustu viku sögðu þeir hana hafa misst 250 kíló í kjölfar hennar, en fyrir var hún 500 kíló að þyngd.

Sjá næstu 50 fréttir