Fleiri fréttir

Ein milljón í skiptum fyrir flugsætið

Bandaríska flugfélagið United Airlines hefur breytt verklagsreglum sínum eftir umdeilt atvik á dögunum þegar farþegi í yfirfullri flugvél var bókstaflega dreginn út úr vélinni.

Trump fær ekki fé fyrir landamæraveggnum

Útlit er fyrir að ekki verði nein fjárveiting til að byggja vegg við landamæri Mexíkó í nýjum fjárlögum bandaríska ríkisins. Áfall fyrir Trump. Ef ekki næst að semja um fjárlög fyrir föstudagskvöld hætta ríkisstofnanir starfsemi.

May að verða vinsælli en Blair

Theresa May, leiðtogi Íhaldsflokksins, stefnir í að verða einn vinsælasti leiðtogi Bretlands. Ný könnun sýnir að 61 prósent aðspurðra telji að hún sé færasti forsætisráðherra Bretlands.

700 þúsund fengu hæli í ESB

Rúmlega 700 þúsund einstaklingar fengu hæli í einhverju aðildarríkja Evrópusambandsins, ESB, í fyrra. Nær 60 prósent hælisleitendanna komu frá Sýrlandi. Þjóðverjar tóku á móti flestum þeirra sem sóttu um hæli eða 70 prósentum.

Rúmlega þúsund handteknir í Tyrklandi

Tyrknesk yfirvöld hafa greint frá því að til standi að handtaka 3.224 manns vegna gruns um að tengjast klerinum Fettullah Gülen sem dvelur í útlegð í Bandaríkjunum.

Sarkozy hyggst kjósa Macron

Franskir Repúblikanar hafa verið að opna á þann möguleika að starfa með Emmanuel Macron á næstu árum.

Múrinn fellur úr fjárlögum

Múrinn sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur lofað að reisa á landamærum Mexíkó verður ekki á fjárlögum þessa árs.

Trump tilkynnir skattalækkun í dag

Búist er við að Donald Trump Bandaríkjaforseti efni kosningaloforð og tilkynni um lækkun fyrirtækjaskatts í 15 prósent í dag. Fyrirtækjaskattur er einn sá hæsti í heiminum í dag í Bandaríkjunum. Ekki eru allir sammála um lækkunina.

Funda um Norður-Kóreu í dag

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur boðað alla öldungadeildarþingmenn Hvíta hússins til fundar í dag þar sem farið verður yfir stöðu mála í Norður-Kóreu.

Vill laga Parísarsáttmálann til

Rick Perry, orkumálaráðherra Bandaríkjanna, segir þó að sum Evrópuríki geri ekki nóg til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.

Obama gagnrýndur fyrir 42 milljóna króna ræðu

Barack Obama fyrrverandi Bandaríkjaforseti sætir nú gagnrýni fyrir að þiggja 400 þúsund bandaríkjadala, eða sem nemur 42,6 milljónum íslenskra króna, fyrir að halda fyrirlestur fyrir banka á Wall Street.

Sjá næstu 50 fréttir