Fleiri fréttir

Getur ómögulega lifað af launum sem ræstitæknir

Trúnaðarmaður starfsfólks í þrifum á Hótel Borg segir að flestir þeir sem hætti í vinnu geri það vegna lágra launa og vegna þess að þeir telja að störf sín séu lítils metin.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Kjaramálin og hræringar í stjórnarandstöðunni á Alþingi eru á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Talinn hafa látist eftir að hafa tekið inn heilaörvandi efni

Matvælastofnun og Lyfjastofnun vara við neyslu á efninu tianeptine og öðrum efnum sem seld eru á netinu undir heitinu Nootropics. Mörg þessara efna hafa lyfjavirkni og eru meðal annars sögð örva heilastarfsemi en talið er að einstaklingur hafi nýlega látist hérlendis eftir að hafa tekið inn tianeptine.

Ný þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis á Akureyri

Dómsmálaráðherra og félags- og barnamálaráðherra hafa ákveðið að leggja alls 24 milljónir króna til reksturs þjónustumiðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis á Akureyri. Lögreglustjórinn á Akureyri hefur yfirumsjón með verkefninu sem ráðgert að hefjist 1. mars. Fullorðnir einstaklingar sem hafa verið beittir ofbeldi verður boðið upp á þjónustu og ráðgjöf.

Kæru Vigdísar til sýslumanns vísað frá

Kæru Vigdísar Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins, til sýslumanns höfuðborgarsvæðisins vegna borgarstjórnarkosninganna síðastliðið vor hefur verið vísað frá.

Loka svæði við Skógafoss

Umhverfisstofnun hefur lokað svæði við Skógafoss vegna mikilla leysingja og ágangs ferðamanna.

LÍV vísar kjaradeilunni til sáttasemjara

Landssamband íslenzkra verzlunarmanna, LÍV, hefur tekið ákvörðun um að vísa kjaradeilu sinni við Samtök atvinnulífsins, SA, til ríkissáttasemjara.

Myndu hækka um allt að 85 prósent

Kröfur SGS fela í sér að laun félagsmanna myndu hækka á bilinu 70 prósent til 85 prósent á samningstímabilinu. Efling hefur haldið þeim kröfum til streitu í viðræðum sínum við SA.

Kirkjan fékk lægri bætur en hún vildi

Vátryggingafélag Íslands (VÍS) og Hitaveitufélag Hvalfjarðar voru í vikunni dæmd til að greiða Kirkjumálasjóði tæpar 2,4 milljónir króna í bætur vegna tjóns sem af hlaust vegna leka frá hitaveitulögn í prestsbústaðnum að Saurbæ í Hvalfjarðarsveit.

Sjá næstu 50 fréttir