Fleiri fréttir

Hátt í hundrað írskra sjálfboðaliða leita Jóns Þrastar

Hátt í hundrað írskra sjálfboðaliða, ásamt fjölskyldu og vinum Jóns Þrastar Jónssonar, leita hans nú í Dyflinni en hans hefur verið saknað í tvær vikur. Utanríkisráðuneytið hefur vakið máls við írsk yfirvöld á hugsanlegri aðkomu írskra björgunarsveita í málinu og þá starfa íslensk og írsk lögregluyfirvöld náið saman.

Stefán segist aldrei hafa upplifað annað eins ástand

Stefán Eiríksson, borgarritari, sagði starfsmenn Reykjavíkurborgar ekki eiga að þurfa að sæta því að talað sé til þeirra með niðrandi hætti, gert sé lítið úr störfum þeirra og ýmislegt annað sem hafi verið gert.

Vegagerðin býður út Reykjanesbraut

Vegagerðin hefur boðið út tvöföldun Reykjanesbrautar í Hafnarfirði, milli Kaldárselsvegar og Krýsuvíkurvegar. Lengd útboðskaflans er um 3,2 kílómetrar.

Handtóku þjófagengi í Leifsstöð

Lögreglumenn í flugstöðvardeild Lögreglunnar á Suðurnesjum handtók fjóra erlenda karlmenn í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í vikunni vegna gruns um að þeir væru að reyna að komast með þýfi úr landi.

SAF ósátt við hvalveiðar

Stjórn Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF) lýsir í ályktun yfir vonbrigðum með þá ákvörðun sjávarútvegsráðherra að heimila veiðar á langreyði og hrefnu til næstu fimm ára. Verið sé að fórna meiri hagsmunum fyrir minni.

Upplifa enn mikla skömm

Í nýrri skýrslu Amnesty er greint frá því að réttindi fólks með ódæmigerð líffræðileg kyneinkenni séu verulega skert á Íslandi.

Leikur einn að afnema leikskólagjöldin

Það ætti ekki að vera erfitt að gera leikskólana í Reykjavík gjaldfrjálsa öllum í ljósi þess að leikskólagjöld standa ekki undir nema rétt rúmlega 9 prósentum af rekstrarkostnaði þeirra.

Lést af völdum snjall-lyfs

Matvælastofnun og Lyfjastofnun vara nú við neyslu á efninu tian­eptine og annarra efna sem seld eru á netinu undir heitinu Nootrop­ics.

Þurfa auka stuðning ef breyta á nefndarskipan

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir í bréfi til flokksmanna að hann ætli að fara fram á að skipað verði upp á nýtt í nefndir þingsins. Hins vegar þarf 22 þingmenn til þess að samþykkja slíka beiðni.

Getur ómögulega lifað af launum sem ræstitæknir

Trúnaðarmaður starfsfólks í þrifum á Hótel Borg segir að flestir þeir sem hætti í vinnu geri það vegna lágra launa og vegna þess að þeir telja að störf sín séu lítils metin.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Kjaramálin og hræringar í stjórnarandstöðunni á Alþingi eru á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Talinn hafa látist eftir að hafa tekið inn heilaörvandi efni

Matvælastofnun og Lyfjastofnun vara við neyslu á efninu tianeptine og öðrum efnum sem seld eru á netinu undir heitinu Nootropics. Mörg þessara efna hafa lyfjavirkni og eru meðal annars sögð örva heilastarfsemi en talið er að einstaklingur hafi nýlega látist hérlendis eftir að hafa tekið inn tianeptine.

Ný þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis á Akureyri

Dómsmálaráðherra og félags- og barnamálaráðherra hafa ákveðið að leggja alls 24 milljónir króna til reksturs þjónustumiðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis á Akureyri. Lögreglustjórinn á Akureyri hefur yfirumsjón með verkefninu sem ráðgert að hefjist 1. mars. Fullorðnir einstaklingar sem hafa verið beittir ofbeldi verður boðið upp á þjónustu og ráðgjöf.

Sjá næstu 50 fréttir