Fleiri fréttir

Hætta ekki fyrr en Jón Þröstur finnst

Tíu manns úr fjölskyldu Jóns Þrastar Jónssonar, sem hvarf í Dyflinni um síðustu helgi, eru nú á Írlandi og ætla að leita að honum þar til hann finnst.

Þyngist um tvö kíló á dag

Kálfurinn Draumur á nýrri einangrunarstöð fyrir holdagripi á Stóra Ármóti í Flóahreppi þyngist um tvö kíló á dag. Draumur sem er fimm mánaða er nú komin vel yfir þrjú hundruð kíló.

Bjartsýn á að Víkurgarður verði friðaður að fullu

Fjölmenni mætti á baráttufund um friðun Víkurgarðs sem var haldinn í Iðnó í dag. Talsmaður baráttuhóps um friðun kirkjugarðsins segir að baráttan hafi staðið í sex ár og er vongóður um að hún skili árangri.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Þriðjungur allra lána til stærstu útflutningsfyrirtækja í landinu koma frá erlendum bönkum. Þá kemur um helmingur af nýjum fasteignalánum frá lífeyrissjóðum. Framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja segir að ástæðan fyrir þessu sé ofsköttun íslensku bankanna.

Þjófur reyndi að borða flugmiðann sinn

Hann hafði meðal annars stolið miklu af dýrum ilmvötnum, lýsistöflum, Hvannarótarbrennivíni og vodka, Samsungsíma og vídeotökuvél úr fríhöfninni, samtals að andvirði á fjórða hundrað þúsund króna.

Vill ekki vanrækja bandamenn lengur

Utanríkisráðherra Bandaríkjanna heimsótti Ísland í gær og samkomulag náðist um stofnun samráðsvettvangs um viðskipti ríkjanna. Hann sagði Bandaríkin hafa vanrækt nána og mikilvæga bandamenn í tíð síðustu stjórnar. Guðlaugur Þó

Öllu tjaldað til við leit að loðnu austur fyrir landi

Búið er að finna um 300 þúsund tonn af loðnu. Fimm skip eru við loðnuleit, þar af eitt grænlenskt og tvö norsk fyrir austan land. Ekki enn búið að finna nægilegt magn til að hægt sé að gefa út kvóta. Vertíðin gæti því orðið sn

Synjað um námu fyrir jólatré við Bláfjallaveg

Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis mælir hins vegar gegn því varðandi námuna. Hún var opnuð í tengslum við gerð Bláfjallavegar og lokað fyrir nokkrum árum.

Beðið eftir útspili stjórnvalda

Boltinn í kjaraviðræðum er kominn til stjórnvalda eftir að SA höfnuðu í gær gagntilboði VR, Eflingar, VLFA og VLFG. Fáist ekki niðurstaða í næstu viku stefnir í viðræðuslit að sögn formanns VLFA.

Ákvörðun Lilju um Víkurgarð á mánudag

Næstu skref í málefnum Víkurgarðs ráðast á mánudag þegar mennta- og menningarmálaráðherra þarf að taka ákvörðun um framhald skyndifriðunar. Fornminjanefnd tekur ekki undir með Minjastofnun.

Segja tilskipun ESB eyðileggja internetið

Úrslitastund nálgast eftir margra ára deilur um höfundarrétt og framtíð internetsins. Atkvæði greidd um umdeilda tilskipun í Evrópuþinginu á næstu vikum. Þingmaður segir reglurnar útiloka frjálsa miðlun á upplýsingum.

Spennar við gagnaver brunnu yfir

Talið er að spennivirki hafi brunnið yfir við gagnaver Verne Global á Reykjanesi. Fimm slökkviliðsmenn sinna útkallinu auk annarra

Bílvelta í Kollafirði

Sjúkrafutningamenn frá Akranesi, sem voru að flytja skjólstæðing í sjúkrabíl upp á Akranes komu að slysinu sem reyndist sem betur fer ekki alvarlegt.

Kulnun í starfi vaxandi vandamál

Það er fyrst og fremst fólk sem er að vinna með fólk fær kulnun í starfi. Fólk innan heilbrigðisþjónustunnar, kennarar, háskólastarfsmenn, stjórnendur og þeir sem vinna innan félagsþjónustunnar og sögn prófessors og forstöðumanns streiturannsóknarstofnunar Gautaborgar

Sjá næstu 50 fréttir