Fleiri fréttir

Ólafía fer ekki aftur fram í VR

Búist er við að stjórnarkjör fari fram í mars en ekki hefur enn verið auglýst eftir framboðum og framboðsfrestur ekki kynntur.

Segir nýjan takt í viðræðunum

Framkvæmdastjóri SA segir nýjan takt kominn í kjaraviðræður en fyrirhugaðir eru þrír samningafundir milli deiluaðila hjá ríkissáttasemjara í næstu viku. Borgarstjóri fagnar því að húsnæðismál séu í forgrunni.

Fátítt að vísa ákærðum út

Aðalmeðferð í innherjasvikamáli tengdu Icelandair líkur í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag með munnlegum málflutningi.

Fólksfjölgun hætti um miðja þessa öld

Frjósemi á Íslandi hefur aldrei verið eins lág og árið 2017 frá því að talning hófst árið 1855. Miðað við þróun er alls ekki útilokað að slíkar tölur verði enn lægri árið 2018.

Frestun barneigna hefur ýmsar afleiðingar

Meðalaldur frumbyrja á Íslandi fer sífellt hækkandi. Í dag er aldurinn rúm 27 ár sem virðist ekki vera svo slæmt en ef litið er til heildarfjölda mæðra þá fer þeim fjölgandi sem eru 35 ára og eldri.

500 hillumetrar af skjölum

Guðmundur Sveinsson, forstöðumaður Skjala- og myndasafns Norðfjarðar, var meðal hvatamanna að stofnun safnsins fyrir fjörutíu árum og hefur haft umsjón með því síðan.

Skúli fógeti loki hótelinu

Forstjóri Minjastofnunnar varaði hótelbyggjendur á Landsímareitnum við því að að Minjastofnun geti látið færa styttuna af Skúla fógeta og sett hana fyrir inngang hótelsins verði hann um Víkurgarð.

Auka frelsi húseigenda í þremur borgarhverfum

Eigendur húsnæðis í Árbæ, Selás og Ártúnsholti geta með nýju hverfisskipulagi fengið heimild til að byggja við og skipta upp húsnæðinu til að bæta við íbúðum.

Greiða 17.500 krónur fyrir nóttina í neyðarskýli

Garðabær og Hafnafjörður hafa gengið að óskum Reykjavíkurborgar um að greiða 17.500 króna gistináttagjald fyrir íbúa sveitafélagsins sem gista í neyðarskýlum borgarinnar. Kópavogur tekur málið fyrir í næstu viku.

Fyrsti vinningur gekk ekki út

Enginn miðahafi í Víkingalottói náði heldur að landa öðrum eða þriðja vinningi í útdrætti kvöldsins.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Geðheilbrigðismál í hælisleitendakerfinu hafa aldrei verið þyngri en nú og var áfallateymi Rauða krossins kallað þrisvar sinnum oftar út á síðastliðnu ári miðað við árið á undan.

Gagnrýndi lág fjárframlög til Samtakanna ´78

Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, kvaddi sér hljóðs undir liðnum störf þingsins á Alþingi í dag og gagnrýndi fjárframlög ríkisins til Samtakanna ´78 en þau eru hagsmuna- og baráttusamtök hinsegin fólks á Íslandi.

Segir starfsmennina ekki taka við mútum

Eftirlitsmönnum Fiskistofu er iðulega boðið að þiggja fisk án endurgjalds. Eftirlitsmaður var settur í leyfi vegna gruns um alvarlegt brot við eftirlit í Grindavík. Um afmarkað tilvik að ræða, segir fiskistofustjóri.

Lögreglan varar við grýlukertum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við grýlukertum í færslu á Facebook-síðu sinni í dag. Segir í færslunni að grýlukertin sé nú víða að finna og ljóst sé að af þeim geti stafað nokkur hætta.

Boðað til þriggja funda hjá sáttasemjara í næstu viku

Fundi í kjaradeilu VR, Eflingar, Verkalýðsfélags Akraness og Verkalýðsfélags Grindavíkur við Samtök atvinnulífsins lauk á tólfta tímanum í dag en fundurinn hófst klukkan 10 í morgun. Búið er að boða til þriggja funda í deilunni í næstu viku.

Yfir sexhundruð færri í námi vegna aðgerða LÍN segir stjórnarformaður SÍNE

Íslenskum námsmönnum sem sækja nám erlendis og fá námslán frá Lánasjóði íslenskra námsmanna voru ríflega sexhundruð færri árið 2016 en árið 2013. Stjórnarformaður Sambands íslenskra námsmanna í útlöndum segir að dregið hafi gríðarlega úr hvata til náms vegna niðurskurður á námslánum.

Bein útsending: Blindir fá hljóðsýn - Nýsköpun í fremstu röð

Rúnar Unnþórsson, frumkvöðull, prófessor í iðnaðarverkfræði og deildarforseti við Háskóla Íslands, og Árni Kristjánsson, prófessor í sálfræði, flytja fyrirlestur í röðinni um Nýsköpun – Hagnýtum hugvitið í Hátíðasal Háskóla Íslands í dag.

Fundur hafinn hjá ríkissáttasemjara

Sáttafundur í kjaradeilu VR, Eflingar, Verkalýðsfélags Akraness og Verkalýðsfélags Grindavíkur við Samtök atvinnulífsins hófst í húsakynnum ríkissáttasemjara núna klukkan 10.

15 milljónir fyrir 10 milljóna króna spildu

Vegagerðinni hefur verið gert að greiða tveimur landeigendum í Bláskógabyggð ríflega 7,8 milljónir króna fyrir eignarnám á spildum úr landi þeirra vegna endurbóta á Reykjavegi milli Biskupstungnabrautar og Laugarvatnsvegar.

Enn á ný gat hjá Arnarlaxi

Mat­væla­stofnun barst í gær til­kynning frá Arnar­laxi um gat á nótar­poka einnar sjó­kvíar fyrirtækisins við Hrings­dal í Arnar­firði.

Sjá næstu 50 fréttir