Fleiri fréttir

Vegtollar og aukin vegagerð á hraðferð í gegnum Alþingi

Veggjöld verða tekin upp á stofnbrautum út frá Reykjavík og í jarðgöngum landsins, og framkvæmdir í samgöngumálum stórauknar, samkvæmt breytingartillögu við samgönguáætlun, sem gæti hlotið samþykki Alþingis fyrir lok vikunnar.

Umferðin óvenju þung á höfuðborgarsvæðinu

Mikill umferðarþungi var nú síðdegis á höfuðborgarsvæðinu og þá sér í lagi á Kringlumýrarbraut, Hringbraut, Miklubraut og Suðurgötu en harður þriggja bíla árekstur varð á Kringlumýrarbraut við Bústaðaveg á fimmta tímanum í dag.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Breytingartillögur við Samgönguáætlun skoðaðar sem gerir ráð fyrir að veggjöld verði tekin upp á öllum stofnbrautum út frá Reykjavík og í öllum jarðgöngum landsins. Breytingartillagan gæti verið samþykkt á Alþingi í lok vikunnar.

Veggjöld í breyttri samgönguáætlun

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata og áheyrnarfulltrúi í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, gagnrýnir að veggjöldum sé troðið í gegnum þingið á síðustu dögum haustþings, eins og hann kemst að orði.

Hvetja foreldra til að sækja börnin sín

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hvetja foreldra og forráðamenn yngri barna til að sækja börn i frístunda- og/eða íþróttastarf eftir klukkan 16 í dag, mánudag, sökum veðurs.

Þingnefndir geti reitt sig á faglega ráðgjöf og umsögn

Forseti Alþingis segir brýnt að þingið geti reitt sig á ráðgjöf og umsögn frá faglegum gestum nefnda. Fræðimenn sem sniðganga velferðarnefnd þingsins hafa veitt umsögn um mál sem var á dagskrá nefndarinnar í morgun.

Íbúar á Akureyri hugi að niðurföllum

Versnandi veður í kortunum með lægð sem gengur inn á landið. Búist er við því að veðrið verði verst hér á suðvesturhorninu og nái hámarki um kvöldmatarleitið.

Telur milljónir geta sparast á útboði raforku

A-hluti borgarinnar keypti raforku fyrir 665 milljónir í fyrra. Viðskiptin eru ekki útboðsskyld og því ekki boðin út. Oddviti Sjálfstæðisflokksins telur borgina ekki hvetja til samkeppni á orkumarkaði.

Íbúar á Hrafnistu eru of veikir fyrir sundlaug

Óskað er samstarfs við Hafnarfjarðarbæ um rekstur á sundlauginni á Hrafnistu í Hraunvangi. Forstjórinn segir íbúa hjúkrunarheimilisins verða æ veikari og fáa geta nýtt laugina.

Skerðing vegna búsetu leiðrétt

Velferðarnefnd ræddi í síðustu viku mál einstaklinga sem hafa fengið skertar lífeyrisgreiðslur vegna fyrri búsetu erlendis.

Viðskiptavinir hafa forgang á bílastæði við Smáralind

Starfsfólki Smáralindarinnar hefur verið gert að leggja bílum sínum á sérstöku starfsmannabílastæði fyrir jólin. Bílastæðið er ómalbikað og er í um 100 metra fjarlægð frá húsinu. Framkvæmdastjóri Smáralindarinnar segir að svona hafi verið staðið að málum frá opnun verslunarmiðstöðvarinnar.

Fleiri konur út af vinnumarkaði í ár

Einn af hverjum fimm sem leitar til heimilislæknis gerir það vegna andlegrar vanlíðunar eða kulnunar í starfi. Einn stærsti hópurinn sem sækir um í sjúkrasjóði VR vegna geðraskana eru konur á aldrinum 35 til 44 ára,

Líf vísar „lygaspuna“ um heimsókn sína á Klaustur til föðurhúsanna

Líf Magneudóttir, oddviti VG í borgarstjórn, segir að tilraunir til þess að reyna að tengja hana og Gunnlaug Braga Björnsson, varaborgarfulltrúa Viðreisnar, við setu á barnum Klaustri með þingmönnum Miðflokksins sem þar sátu á dögunum að sumbli og ræddu frjálslega um aðra þingmenn og þjóðþekkta einstaklinga sé "lygaspuni frá óvildarmönnum“.

Ólafur telur Breta hafa rétt á að skipta um skoðun

Breska þingið á rétt á því að skipta um skoðun samkvæmt ákvæðum um þingræði. Þingið geti skipt um skoðun hvenær sem er og það ætti breska þjóðin líka að geta gert með nýrri þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit til að ljúka hinu mikla deilumáli sem hefur einkennt breska þjóðmálaumræðu síðan þjóðin ákvað að ganga úr Evrópusambandinu árið 2016.

Sjá næstu 50 fréttir